Lífið

Þrjár nýjar bækur kynntar

Bjarni Gunnarsson, Sigríður Pétursdóttir og Ari Trausti Guðmundsson tóku á móti gestum. fréttablaðið/valli
Bjarni Gunnarsson, Sigríður Pétursdóttir og Ari Trausti Guðmundsson tóku á móti gestum. fréttablaðið/valli
Þrjár nýjar bækur voru kynntar til sögunnar í útgáfuhófi sem var haldið í Bókabúð Máls og menningar. Um var að ræða Geislaþræði, fyrstu bók Sigríðar Pétursdóttur, Blindhæðir sem er fjórða ljóðabók Ara Trausta Guðmundssonar og Moldarauka, þriðju ljóðabók Bjarna Gunnarssonar. Höfundarnir voru að sjálfsögðu allir á staðnum og tóku á móti gestum.
alexander og áskell Alexander og Áskell Harðarson mættu í útgáfuhófið.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.