Feðgin föndruðu myndband 4. nóvember 2010 07:45 Tónlistarmaðurinn Ummi bjó til nýtt myndband við lagið Svefnleysi með dætrum sínum tveimur. fréttablaðið/pjetur Tónlistarmaðurinn Ummi fékk dætur sínar sem eru sex og níu ára, þær Ísabellu Unni og Karen, til að vinna með sér nýtt myndband við lagið Svefnleysi. Það er þriðja smáskífulagið af fyrstu sólóplötu hans, Ummi, sem kom út fyrr á þessu ári. „Eins og öll börn þá elska þær að teikna og leira og mála, svo það er tilvalið að nota þá orku í myndbandagerð,“ segir Ummi. Um hreyfimyndband er að ræða þar sem hlutir eru hreyfðir, mynd tekin og þeir síðan hreyfðir aftur. Þetta er síðan endurtekið margoft. „Við bjuggum bara til tunglið og aðra hluti úr leir og svo notuðum við bara allt sem féll. Til dæmis klipptum við niður bláan plastpoka til að gera „splassið“ þegar tunglið dettur í sjóinn. Sjórinn var bara Cherioos-pakkar klipptir til og málaðir og bakgrunnurinn var gamalt lak sem við máluðum, svo að þetta var hvorki hátæknilegt né dýrt. Þetta var bara meira föndur og fjör hjá okkur,“ segir Ummi, sem starfar sem þrívíddarlistamaður í London og hefur unnið við stórmyndir á borð við Avatar, Harry Potter og Batman Begins. Hann er einnig fyrrverandi meðlimur Sólstrandargæjanna. Ummi samdi Svefnleysi þegar hann var að svæfa Ísabellu þegar hún var eins til tveggja ára. „Það er í raun um þakklæti og ást, frelsi og þessa tilfinningu að geta faðmað barnið sitt og horft á það sofa.“ Lagið er ókeypis og aðgengilegt til niðurhals á síðunni Ummi.is, þar sem einnig er hægt að sjá myndbandið. - fb Mest lesið Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Ummi fékk dætur sínar sem eru sex og níu ára, þær Ísabellu Unni og Karen, til að vinna með sér nýtt myndband við lagið Svefnleysi. Það er þriðja smáskífulagið af fyrstu sólóplötu hans, Ummi, sem kom út fyrr á þessu ári. „Eins og öll börn þá elska þær að teikna og leira og mála, svo það er tilvalið að nota þá orku í myndbandagerð,“ segir Ummi. Um hreyfimyndband er að ræða þar sem hlutir eru hreyfðir, mynd tekin og þeir síðan hreyfðir aftur. Þetta er síðan endurtekið margoft. „Við bjuggum bara til tunglið og aðra hluti úr leir og svo notuðum við bara allt sem féll. Til dæmis klipptum við niður bláan plastpoka til að gera „splassið“ þegar tunglið dettur í sjóinn. Sjórinn var bara Cherioos-pakkar klipptir til og málaðir og bakgrunnurinn var gamalt lak sem við máluðum, svo að þetta var hvorki hátæknilegt né dýrt. Þetta var bara meira föndur og fjör hjá okkur,“ segir Ummi, sem starfar sem þrívíddarlistamaður í London og hefur unnið við stórmyndir á borð við Avatar, Harry Potter og Batman Begins. Hann er einnig fyrrverandi meðlimur Sólstrandargæjanna. Ummi samdi Svefnleysi þegar hann var að svæfa Ísabellu þegar hún var eins til tveggja ára. „Það er í raun um þakklæti og ást, frelsi og þessa tilfinningu að geta faðmað barnið sitt og horft á það sofa.“ Lagið er ókeypis og aðgengilegt til niðurhals á síðunni Ummi.is, þar sem einnig er hægt að sjá myndbandið. - fb
Mest lesið Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira