Lífið

Heilari hjálpar fólki að láta draumana rætast

Áhugi Hildar Halldóru Karlsdóttur á andlegum málefnum kviknaði fyrir 35 árum. Síðustu 20 ár hefur hún markvisst unnið að því að afla sér þekkingar á því sviði m.a. á námskeiðum hjá Soniu Choquette og Doreen Virtue. Hildur segir okkur frá námskeiði sem hún er að fara af stað með og hvernig hún heilar fólk.

„Nú er ég að fara af stað með námskeið 2. desember fyrir þá sem vilja skoða hvað það er sem stendur í vegi fyrir þeim sem vilja láta draumana rætast," sagði Hildur.

„Ég tengi mig æðri orku og ég er eins konar millistykki í heiluninni og síðan leggst fólk á bekkinn hjá mér..." sagði hún beðin um að útskýra hvernig heilun virkar.

Facebooksíða Hildar heilara.

Sjá upplýsingar um námskeiðiðhér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.