Hagsmunahópar fjármagna Evrópusambandsbaráttuna 4. október 2010 04:00 Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir Já og nei samtökin íslensku, gagnvart ESB-aðild landsins, fjármagna sig að mestu leyti með framlögum hagsmunahópa í atvinnulífinu. Mestu fjárframlögin til Heimssýnar, sem berst gegn inngöngu, koma úr sjávarútvegi og landbúnaði. Sterkara Ísland, sem berst fyrir inngöngu að gefnum góðum aðildarsamningi, fær mest frá iðnfyrirtækjum, þjónustu- og útflutningsgreinum. Heimssýn hefur ríflega þrefalt fleiri félaga á bak við sig. Þetta er byggt á upplýsingum frá fulltrúum samtakanna, þeim Páli Vilhjálmssyni fyrir Heimssýn og Bryndísi Ísfold Hlöðversdóttur fyrir Sterkara Ísland. „Þetta eru ekki miklir peningar. Veltan 2009, sem var stökk upp á við frá fyrra ári, var sex til átta milljónir, minnir mig. Ég myndi giska á að frá atvinnufyrirtækjum kæmi um sextíu til sjötíu prósent og afgangurinn framlög einstaklinga,“ segir Páll Vilhjálmsson. Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir segir að velta Sterkara Íslands (SÍ) liggi ekki alveg fyrir, þar sem starfsemi félagsins hafi ekki verið gerð upp enn þá. En síðan SÍ var stofnað í október 2009 hafi það eytt um 4,9 milljónum: „Af þeim kostnaði hafa íslenskir lögaðilar greitt um níutíu prósent en einstaklingar um tíu prósent. Félagið er skuldlaust.“ Bryndís Ísfold tekur fram að félagið hafi ekki fengið neina fjárstyrki frá Evrópusambandinu sjálfu, eins og andstæðingar aðildar hafi haldið fram. Páll segir að félagar í Heimssýn, sem hefur starfað frá 2002, séu í kringum 3.500 talsins en Bryndís Ísfold að félögum SÍ hafi fjölgað úr um 400 og í ríflega þúsund síðan í sumar sem leið. Þess skal getið að samtökin Sterkara Ísland eru eins konar regnhlífarsamtök og innan þeirra eru önnur og eldri félög, hlynnt aðild að ESB. Í blaðinu hefur áður komið fram að báðar hreyfingarnar njóta ýmiss konar stuðnings frá evrópskum systursamtökum, sér í lagi norskum. klemens@frettabladid.is Páll Vilhjálmsson Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Já og nei samtökin íslensku, gagnvart ESB-aðild landsins, fjármagna sig að mestu leyti með framlögum hagsmunahópa í atvinnulífinu. Mestu fjárframlögin til Heimssýnar, sem berst gegn inngöngu, koma úr sjávarútvegi og landbúnaði. Sterkara Ísland, sem berst fyrir inngöngu að gefnum góðum aðildarsamningi, fær mest frá iðnfyrirtækjum, þjónustu- og útflutningsgreinum. Heimssýn hefur ríflega þrefalt fleiri félaga á bak við sig. Þetta er byggt á upplýsingum frá fulltrúum samtakanna, þeim Páli Vilhjálmssyni fyrir Heimssýn og Bryndísi Ísfold Hlöðversdóttur fyrir Sterkara Ísland. „Þetta eru ekki miklir peningar. Veltan 2009, sem var stökk upp á við frá fyrra ári, var sex til átta milljónir, minnir mig. Ég myndi giska á að frá atvinnufyrirtækjum kæmi um sextíu til sjötíu prósent og afgangurinn framlög einstaklinga,“ segir Páll Vilhjálmsson. Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir segir að velta Sterkara Íslands (SÍ) liggi ekki alveg fyrir, þar sem starfsemi félagsins hafi ekki verið gerð upp enn þá. En síðan SÍ var stofnað í október 2009 hafi það eytt um 4,9 milljónum: „Af þeim kostnaði hafa íslenskir lögaðilar greitt um níutíu prósent en einstaklingar um tíu prósent. Félagið er skuldlaust.“ Bryndís Ísfold tekur fram að félagið hafi ekki fengið neina fjárstyrki frá Evrópusambandinu sjálfu, eins og andstæðingar aðildar hafi haldið fram. Páll segir að félagar í Heimssýn, sem hefur starfað frá 2002, séu í kringum 3.500 talsins en Bryndís Ísfold að félögum SÍ hafi fjölgað úr um 400 og í ríflega þúsund síðan í sumar sem leið. Þess skal getið að samtökin Sterkara Ísland eru eins konar regnhlífarsamtök og innan þeirra eru önnur og eldri félög, hlynnt aðild að ESB. Í blaðinu hefur áður komið fram að báðar hreyfingarnar njóta ýmiss konar stuðnings frá evrópskum systursamtökum, sér í lagi norskum. klemens@frettabladid.is Páll Vilhjálmsson
Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira