Íhugar að játa til að spara skattfé 20. janúar 2010 21:46 Frá handtökunum á Alþingi. Athugið að Kolbeinn er ekki á myndinni. Mynd/ Arnþór Birkisson Líftæknifræðingurinn Kolbeinn Aðalsteinsson er einn af níu sem hafa verið ákærðir fyrir árás á Alþingi en málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun. Sjálfur er Kolbeinn búsettur á Siglufirði og frétti fyrst af því að hann væri ákærður þegar hann las fréttirnar á vefnum eftir vinnu í kvöld. „Ég var upptekinn í vinnunni þegar ég var truflaður af símtölum. Þá var mér sagt frá þessu. Svo fór ég á netið og sá þetta fyrst," segir Kolbeinn sem hefur ekki séð þau ákæruatriði sem lúta að honum. Kolbeinn var í mastersnámi í líftækni í Háskóla Íslands þegar hann ákvað í desember 2008 að fara niður á Alþingi að mótmæla. Hann var síðan handtekinn fyrir að óhlýðnast lögreglunni. Nú hefur hann verið ákærður fyrir að ráðast á Alþingi. „Þetta er bara spennandi," svaraði Kolbeinn spurður hvað honum fyndist um það að vera ákærður vegna mótmæla sinna. Spurður hvort hann muni lýsa sig sekan í málinu svarar hann: „Það kemur vel til greina. Það er skárra en að eyða tíma dómstólanna og skattfé í þessa vitleysu." Kolbeini þykir tíma dómstólanna betur varið í að sækja þá til saka sem komu að hruninu með beinum hætti. Kolbeinn og félagar hafa verið ákærðir fyrir 100 grein hegningarlaganna. Þeir eru semsagt ákærðir fyrir árás gegn Alþingi. Sú lagagrein hefur ekki verið notuð síðan árið 1949, þegar óeirðirnar brutust út á Austurvelli eftir að Ísland gekk í Nató. Kolbeinn mótmælir því að um árás á Alþingi hafi verið að ræða, hvað þá að öryggi þingsins hafi verið ógnað. Hann segir að mótmælendur séu í mesta lagi sekir um að trufla störf Alþingis frá áheyrandapöllunum. Kolbeinn segir að lokum að ákæran hafi komið honum verulega á óvart: „Við mótmæltum til þess að knýja fram breytingar. Þegar ætlunarverkið tókst, þá er maður ákærður fyrir það." Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Fleiri fréttir Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Sjá meira
Líftæknifræðingurinn Kolbeinn Aðalsteinsson er einn af níu sem hafa verið ákærðir fyrir árás á Alþingi en málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun. Sjálfur er Kolbeinn búsettur á Siglufirði og frétti fyrst af því að hann væri ákærður þegar hann las fréttirnar á vefnum eftir vinnu í kvöld. „Ég var upptekinn í vinnunni þegar ég var truflaður af símtölum. Þá var mér sagt frá þessu. Svo fór ég á netið og sá þetta fyrst," segir Kolbeinn sem hefur ekki séð þau ákæruatriði sem lúta að honum. Kolbeinn var í mastersnámi í líftækni í Háskóla Íslands þegar hann ákvað í desember 2008 að fara niður á Alþingi að mótmæla. Hann var síðan handtekinn fyrir að óhlýðnast lögreglunni. Nú hefur hann verið ákærður fyrir að ráðast á Alþingi. „Þetta er bara spennandi," svaraði Kolbeinn spurður hvað honum fyndist um það að vera ákærður vegna mótmæla sinna. Spurður hvort hann muni lýsa sig sekan í málinu svarar hann: „Það kemur vel til greina. Það er skárra en að eyða tíma dómstólanna og skattfé í þessa vitleysu." Kolbeini þykir tíma dómstólanna betur varið í að sækja þá til saka sem komu að hruninu með beinum hætti. Kolbeinn og félagar hafa verið ákærðir fyrir 100 grein hegningarlaganna. Þeir eru semsagt ákærðir fyrir árás gegn Alþingi. Sú lagagrein hefur ekki verið notuð síðan árið 1949, þegar óeirðirnar brutust út á Austurvelli eftir að Ísland gekk í Nató. Kolbeinn mótmælir því að um árás á Alþingi hafi verið að ræða, hvað þá að öryggi þingsins hafi verið ógnað. Hann segir að mótmælendur séu í mesta lagi sekir um að trufla störf Alþingis frá áheyrandapöllunum. Kolbeinn segir að lokum að ákæran hafi komið honum verulega á óvart: „Við mótmæltum til þess að knýja fram breytingar. Þegar ætlunarverkið tókst, þá er maður ákærður fyrir það."
Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Fleiri fréttir Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Sjá meira