Almannavarnastig vegna Eyjafjallajökuls lækkað 8. desember 2010 16:32 Í ljósi þess að langur tími er nú liðinn án gosvirkni í Eyjafjallajökli og vísindamenn fullyrða að nýr atburður í jöklinum hefði greinilegan fyrirvara, hefur verið ákveðið að lækka almannavarnastig frá neyðarstigi niður á óvissustig samkvæmt tilkynningu frá almannavardeild ríkislögreglustjóra. Eldgosið í Eyjafjallajökli hófst 14. apríl s.l. og voru síðustu merki um eldgos í byrjun júní. Vegna þekktrar sögu eldfjallsins um löng hlé á umbrotum var ekki talið óhætt að aflétta viðbúnaði strax. Frá því snemma í sumar hefur þó smám saman verið dregið úr viðbúnaði þó að mörg verkefni hafi verið unnin áfram. Má þar nefna aukna vöktun, viðbrögð vegna aurflóða og mat á tjóni. Óvissustig er lægsta almannavarnastigið og með því að hafa það í gildi er verið að tryggja að áfram verið vöktun og eftirlit með þeim þáttum sem snúa að framvindu í eldfjallinu sem og þeim atriðum sem snúa að afleiðingum gossins svo sem aurflóðum og öskufoki, sem enn eiga sér stað. Á sama tíma eru felldar úr gildi þær takmarkanir sem gilt hafa um umferð gangandi fólks sem og vélknúinna ökutækja á Eyjafjallajökli. Þrátt fyrir þetta er bent á, að jökullin er mjög hættulegur yfirferðar, þar sem hann er mjög sprunginn og þakinn mikilli ösku. Enn er hætta við eldstöðvarnar bæði á Eyjafjallajökli og á Fimmvörðuhálsi vegna eitraðra gastegunda, sem streyma frá þeim. Einnig sýna mælingar að ennþá er gríðarlegur hiti í hrauninu og næst eldstöðinni á Fimmvörðuhálsi hefur nýlega mælst 800 gráðu hiti á 10 sm dýpi. Þessi ákvörðun á ekki að hafa áhrif á þau mál sem nú eru í vinnslu og snúa að tjónabótum og öðrum málum tengdum afleiðingum eldgossins. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Fleiri fréttir „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Sjá meira
Í ljósi þess að langur tími er nú liðinn án gosvirkni í Eyjafjallajökli og vísindamenn fullyrða að nýr atburður í jöklinum hefði greinilegan fyrirvara, hefur verið ákveðið að lækka almannavarnastig frá neyðarstigi niður á óvissustig samkvæmt tilkynningu frá almannavardeild ríkislögreglustjóra. Eldgosið í Eyjafjallajökli hófst 14. apríl s.l. og voru síðustu merki um eldgos í byrjun júní. Vegna þekktrar sögu eldfjallsins um löng hlé á umbrotum var ekki talið óhætt að aflétta viðbúnaði strax. Frá því snemma í sumar hefur þó smám saman verið dregið úr viðbúnaði þó að mörg verkefni hafi verið unnin áfram. Má þar nefna aukna vöktun, viðbrögð vegna aurflóða og mat á tjóni. Óvissustig er lægsta almannavarnastigið og með því að hafa það í gildi er verið að tryggja að áfram verið vöktun og eftirlit með þeim þáttum sem snúa að framvindu í eldfjallinu sem og þeim atriðum sem snúa að afleiðingum gossins svo sem aurflóðum og öskufoki, sem enn eiga sér stað. Á sama tíma eru felldar úr gildi þær takmarkanir sem gilt hafa um umferð gangandi fólks sem og vélknúinna ökutækja á Eyjafjallajökli. Þrátt fyrir þetta er bent á, að jökullin er mjög hættulegur yfirferðar, þar sem hann er mjög sprunginn og þakinn mikilli ösku. Enn er hætta við eldstöðvarnar bæði á Eyjafjallajökli og á Fimmvörðuhálsi vegna eitraðra gastegunda, sem streyma frá þeim. Einnig sýna mælingar að ennþá er gríðarlegur hiti í hrauninu og næst eldstöðinni á Fimmvörðuhálsi hefur nýlega mælst 800 gráðu hiti á 10 sm dýpi. Þessi ákvörðun á ekki að hafa áhrif á þau mál sem nú eru í vinnslu og snúa að tjónabótum og öðrum málum tengdum afleiðingum eldgossins.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Fleiri fréttir „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Sjá meira