Heyrnarlausir kæra Tryggingastofnun 16. nóvember 2010 18:30 Félag heyrnarlausra ætlar að kæra Tryggingastofnun ríkisins fyrir brot á réttindum fatlaðra. Heyrnarlausir sem leita eftir þjónustu hjá stofnuninni þurfa sjálfir að greiða fyrir táknmálstúlk Heyrnarlausir eru að mörgu leyti háðir táknmálstúlkum í samskiptum sínum við Tryggingastofnun ríkisins. Stofnunin lítur hins vegar svo á að henni sé ekki skylt að greiða fyrir túlka og því þurfa heyrnarlausir sem leita til stofnunarinnar sjálfir að greiða reikninginn. Um er ræða tæpar sjö þúsund krónur. Heiðdís Dögg Eiríksdóttir, formaður Félags heyrnarlausra, segir að með þessu sé stofnunin að brjóta gegn réttindum heyrnarlausra. „Ég er miður mín að sjá þessa ákvörðun þeirra. Tryggingastofnun á að tryggja aðgengi, þannig að við getum haft samskipti við þessa stofnun. Það er alveg skýrt að hérna er verið að brjóta mannréttindi." Félagið hefur ákveðið að kæra Tryggingastofnun og verður höfðað sérstakt prófmál. Í síðasta mánuði var átján ára heyrnarlausum dreng gert að greiða fyrir táknmálstúlk þegar hann fór í sitt fyrsta viðtal hjá stofnunni. Ásta Björk Björnsdóttir, móðir drengsins, segir að þetta snúist um réttlæti. „Mér finnst að þar sem Tryggingastofnun er fyrir fatlaða og ég tel að heyrnarlausir séu fatlaðir að þeir eigi þennan rétt eins og aðrir fatlaðir 4.07 Undir þetta tekur formaður Heiðdís Dögg, formaður félags Heyrnarlausra. „Heyrnarlausir eru háðir því að vera í sambandi við Tryggingastofnun ríkisins. Þeir þiggja bætur af stofnuninni og þurfa þar af leiðandi að hafa samskipti við þessa stofnun. En samskiptaleið okkar heyrnarlausra er að sjálfsögðu í gegnum táknmálstúlk. Stofnunin neitar eins og staðan er í dag að borga táknmálstúlk og það þýðir að allar upplýsingar skerðast til heyrnarlausra og stoppa." Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Sjá meira
Félag heyrnarlausra ætlar að kæra Tryggingastofnun ríkisins fyrir brot á réttindum fatlaðra. Heyrnarlausir sem leita eftir þjónustu hjá stofnuninni þurfa sjálfir að greiða fyrir táknmálstúlk Heyrnarlausir eru að mörgu leyti háðir táknmálstúlkum í samskiptum sínum við Tryggingastofnun ríkisins. Stofnunin lítur hins vegar svo á að henni sé ekki skylt að greiða fyrir túlka og því þurfa heyrnarlausir sem leita til stofnunarinnar sjálfir að greiða reikninginn. Um er ræða tæpar sjö þúsund krónur. Heiðdís Dögg Eiríksdóttir, formaður Félags heyrnarlausra, segir að með þessu sé stofnunin að brjóta gegn réttindum heyrnarlausra. „Ég er miður mín að sjá þessa ákvörðun þeirra. Tryggingastofnun á að tryggja aðgengi, þannig að við getum haft samskipti við þessa stofnun. Það er alveg skýrt að hérna er verið að brjóta mannréttindi." Félagið hefur ákveðið að kæra Tryggingastofnun og verður höfðað sérstakt prófmál. Í síðasta mánuði var átján ára heyrnarlausum dreng gert að greiða fyrir táknmálstúlk þegar hann fór í sitt fyrsta viðtal hjá stofnunni. Ásta Björk Björnsdóttir, móðir drengsins, segir að þetta snúist um réttlæti. „Mér finnst að þar sem Tryggingastofnun er fyrir fatlaða og ég tel að heyrnarlausir séu fatlaðir að þeir eigi þennan rétt eins og aðrir fatlaðir 4.07 Undir þetta tekur formaður Heiðdís Dögg, formaður félags Heyrnarlausra. „Heyrnarlausir eru háðir því að vera í sambandi við Tryggingastofnun ríkisins. Þeir þiggja bætur af stofnuninni og þurfa þar af leiðandi að hafa samskipti við þessa stofnun. En samskiptaleið okkar heyrnarlausra er að sjálfsögðu í gegnum táknmálstúlk. Stofnunin neitar eins og staðan er í dag að borga táknmálstúlk og það þýðir að allar upplýsingar skerðast til heyrnarlausra og stoppa."
Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Sjá meira