Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns spilaði á skemmtistaðnum NASA á menningarnótt í samstarfi við Beefeater.
Trofullt var út úr dyrum af fólki sem skemmti sér stórvel enda eru Sálarrmenn þaulvanir að halda uppi góðri stemningu eins og sést á meðfylgjandi myndum sem Thorgeir.com tók.