Kron fagnar tíu ára afmæli 17. júlí 2010 10:30 Hugrún og Magni fagna tíu ára afmæli fyrirtækis síns og slá upp veislu í búðinni í dag. Fréttablaðið/anton „Við höfum alveg lifað tímana tvenna í búðarrekstri í miðbænum. Bæði kreppuna í kringum aldamótin og svo núna," segir Hugrún en þau hjónin hafa nú rekið fyrirtækið sitt Kron í tíu ár. Kron by KronKron-skórnir, sem hannaðir eru af Hugrúnu og Magna, seljast mjög vel og virðast leggjast vel í íslenskar konur. „Við erum svakalega þakklát að það gengur svona vel með skóna og höldum ótrauð áfram með merkið," segir Hugrún en sokkabuxnalína frá Kron by Kron Kron mun koma í verslanir í ágúst og svo eiga íslenskir viðskiptavinir von á því að sjá fatalínu frá hjónunum í búðum næsta sumar. Skórnir virðast ekki bara falla vel í kramið hjá íslenskum konum því mikil eftirspurn er eftir skónum út um allan heim. Skórnir eru seldir í mörgum löndum sem og í einni af vinsælustu netverslun í heimi, asos.com. Hugrún segir að Asíubúar kaupi mikið af þeim en þau fá nánast daglega sendar myndir af asískum stelpum í skónum. „Þeir virðast sérstaklega ganga vel í þessum heitu löndum og skórnir virðast höfða til margra. Við erum alveg svakalega ánægð. Svo erum við búin að fá góðar umfjallanir í mörgum stórum blöðum og tískubloggum," segir Hugrún en leggur áherslu á að það sé velgengninni á Íslandi að þakka það þau geti farið með merkið út. Í tilefni þess að fyrirtækið Kron er tíu ára ætla þau að slá upp karnivali fyrir utan Kronkron-búðina á Vitastíg í dag. „Við viljum bara halda upp á sumarið og sólina og auðvitað afmælið en við erum stolt af því að vera búin að vera til í tíu ár," segir Hugrún. Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
„Við höfum alveg lifað tímana tvenna í búðarrekstri í miðbænum. Bæði kreppuna í kringum aldamótin og svo núna," segir Hugrún en þau hjónin hafa nú rekið fyrirtækið sitt Kron í tíu ár. Kron by KronKron-skórnir, sem hannaðir eru af Hugrúnu og Magna, seljast mjög vel og virðast leggjast vel í íslenskar konur. „Við erum svakalega þakklát að það gengur svona vel með skóna og höldum ótrauð áfram með merkið," segir Hugrún en sokkabuxnalína frá Kron by Kron Kron mun koma í verslanir í ágúst og svo eiga íslenskir viðskiptavinir von á því að sjá fatalínu frá hjónunum í búðum næsta sumar. Skórnir virðast ekki bara falla vel í kramið hjá íslenskum konum því mikil eftirspurn er eftir skónum út um allan heim. Skórnir eru seldir í mörgum löndum sem og í einni af vinsælustu netverslun í heimi, asos.com. Hugrún segir að Asíubúar kaupi mikið af þeim en þau fá nánast daglega sendar myndir af asískum stelpum í skónum. „Þeir virðast sérstaklega ganga vel í þessum heitu löndum og skórnir virðast höfða til margra. Við erum alveg svakalega ánægð. Svo erum við búin að fá góðar umfjallanir í mörgum stórum blöðum og tískubloggum," segir Hugrún en leggur áherslu á að það sé velgengninni á Íslandi að þakka það þau geti farið með merkið út. Í tilefni þess að fyrirtækið Kron er tíu ára ætla þau að slá upp karnivali fyrir utan Kronkron-búðina á Vitastíg í dag. „Við viljum bara halda upp á sumarið og sólina og auðvitað afmælið en við erum stolt af því að vera búin að vera til í tíu ár," segir Hugrún.
Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira