Innlent

Eldur í tréi fyrir utan World Class

Þó nokkur reykur kom út frá eldinum sem kviknaði um fjögur leytið í dag.
Þó nokkur reykur kom út frá eldinum sem kviknaði um fjögur leytið í dag. Mynd/ÞGG
Eldur kom upp í tréi fyrir utan World Class í Laugardalnum rétt fyrir klukkan fjögur í dag. Samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra tók ekki nema fimm til tíu mínútur að slökkva eldinn sem var minniháttar.

Bílar sem voru nálægt tréinu voru taldir vera í hættu en svo reyndist ekki vera. Ekkert tjón hlaust af eldinum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×