Björk afþakkar hlut í HS orku Jón Hákon Halldórsson skrifar 20. júlí 2010 17:08 Björk Guðmundsdóttir vill ekki hlut í HS orku. Ross Beaty, forstjóri Magma Energy, bauð Björk Guðmundsdóttur 25% hlut í HS orku í gær. Hann setti fram tilboð sitt á vef blaðsins Reykjavík Grapevine. Björk Guðmundsdóttir svaraði síðan í dag og sagðist ekki hafa áhuga á því að eignast hlut í fyrirtækinu. Hún segir að fyrst að Beaty sé að bjóða henni hlut í fyrirtækinu sé alveg ljóst að hann misskilji sjónarmið hennar í Magma málinu. „Ég er ekki þeirrar skoðunar að það eigi að einkavæða fyrirtækið, heldur á að færa það aftur í hendur fólksins," segir Björk í svari sínu til Beaty. Þess vegna hafi hún ekki áhuga á hlut í fyrirtækinu. „En ef ég fengi sömu kjör og þú, 70% kúlulán, frá Íslendingum til þess að kaupa hlut í þeirra eigin auðlindum þá myndi ég nú kannski endurskoða hug minn. Hver myndi ekki gera það?" Tengdar fréttir Aðdáendur þurftu frá að hverfa af blaðamannafundi Bjarkar Fullt var út úr dyrum í Norræna húsinu nú rétt fyrir skömmu þegar blaðamannafundur Bjarkar Guðmundsdóttur hófst. Færri komust að en vildu en aðeins blaðamamönnum var leyfður aðgangur. 19. júlí 2010 16:33 Björk mótmælir Magma Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona mótmælir kaupum Magma á HS-Orku ásamt aðstoðarmanni Evu Joly, honum Jóni Þórissyni arkitekt og rithöfundinum Oddnýju Eir Ævarsdóttur. Þau afhentu í dag Umboðsmanni Alþingis ábendingu um að taka til gagngerrar endurskoðunar sölu- og samningaferli það sem að óbreyttu leiðir til þess að fyrirtækið Magma Energy Sweden AB fær yfirráðarétt yfir nýtingu mikilvægra orkuauðlinda Íslendinga til a.m.k. 65 ára, segir í tilkynningu til fjölmiðla. 13. júlí 2010 18:12 Björk syngur á blaðamannafundi Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona mun syngja á blaðamannafundi í dag klukkan fjögur þar sem þar sem kynnt verður undirskriftasöfnun vegna áskorunar um orkuauðlindir Íslendinga. Mun hún flytja nokkur laga sinna í nýrri útgáfu. 19. júlí 2010 11:33 1448 mótmæla Magma-kaupum Á heimasíðunni orkuaudlindir.is skorar Björk Guðmundsdóttir á stjórnvöld að koma í veg fyrir söluna á HS Orku. Hún kynnir áskorun sína og syngur á blaðamannafundi síðar í dag. 19. júlí 2010 12:38 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Ross Beaty, forstjóri Magma Energy, bauð Björk Guðmundsdóttur 25% hlut í HS orku í gær. Hann setti fram tilboð sitt á vef blaðsins Reykjavík Grapevine. Björk Guðmundsdóttir svaraði síðan í dag og sagðist ekki hafa áhuga á því að eignast hlut í fyrirtækinu. Hún segir að fyrst að Beaty sé að bjóða henni hlut í fyrirtækinu sé alveg ljóst að hann misskilji sjónarmið hennar í Magma málinu. „Ég er ekki þeirrar skoðunar að það eigi að einkavæða fyrirtækið, heldur á að færa það aftur í hendur fólksins," segir Björk í svari sínu til Beaty. Þess vegna hafi hún ekki áhuga á hlut í fyrirtækinu. „En ef ég fengi sömu kjör og þú, 70% kúlulán, frá Íslendingum til þess að kaupa hlut í þeirra eigin auðlindum þá myndi ég nú kannski endurskoða hug minn. Hver myndi ekki gera það?"
Tengdar fréttir Aðdáendur þurftu frá að hverfa af blaðamannafundi Bjarkar Fullt var út úr dyrum í Norræna húsinu nú rétt fyrir skömmu þegar blaðamannafundur Bjarkar Guðmundsdóttur hófst. Færri komust að en vildu en aðeins blaðamamönnum var leyfður aðgangur. 19. júlí 2010 16:33 Björk mótmælir Magma Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona mótmælir kaupum Magma á HS-Orku ásamt aðstoðarmanni Evu Joly, honum Jóni Þórissyni arkitekt og rithöfundinum Oddnýju Eir Ævarsdóttur. Þau afhentu í dag Umboðsmanni Alþingis ábendingu um að taka til gagngerrar endurskoðunar sölu- og samningaferli það sem að óbreyttu leiðir til þess að fyrirtækið Magma Energy Sweden AB fær yfirráðarétt yfir nýtingu mikilvægra orkuauðlinda Íslendinga til a.m.k. 65 ára, segir í tilkynningu til fjölmiðla. 13. júlí 2010 18:12 Björk syngur á blaðamannafundi Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona mun syngja á blaðamannafundi í dag klukkan fjögur þar sem þar sem kynnt verður undirskriftasöfnun vegna áskorunar um orkuauðlindir Íslendinga. Mun hún flytja nokkur laga sinna í nýrri útgáfu. 19. júlí 2010 11:33 1448 mótmæla Magma-kaupum Á heimasíðunni orkuaudlindir.is skorar Björk Guðmundsdóttir á stjórnvöld að koma í veg fyrir söluna á HS Orku. Hún kynnir áskorun sína og syngur á blaðamannafundi síðar í dag. 19. júlí 2010 12:38 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Aðdáendur þurftu frá að hverfa af blaðamannafundi Bjarkar Fullt var út úr dyrum í Norræna húsinu nú rétt fyrir skömmu þegar blaðamannafundur Bjarkar Guðmundsdóttur hófst. Færri komust að en vildu en aðeins blaðamamönnum var leyfður aðgangur. 19. júlí 2010 16:33
Björk mótmælir Magma Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona mótmælir kaupum Magma á HS-Orku ásamt aðstoðarmanni Evu Joly, honum Jóni Þórissyni arkitekt og rithöfundinum Oddnýju Eir Ævarsdóttur. Þau afhentu í dag Umboðsmanni Alþingis ábendingu um að taka til gagngerrar endurskoðunar sölu- og samningaferli það sem að óbreyttu leiðir til þess að fyrirtækið Magma Energy Sweden AB fær yfirráðarétt yfir nýtingu mikilvægra orkuauðlinda Íslendinga til a.m.k. 65 ára, segir í tilkynningu til fjölmiðla. 13. júlí 2010 18:12
Björk syngur á blaðamannafundi Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona mun syngja á blaðamannafundi í dag klukkan fjögur þar sem þar sem kynnt verður undirskriftasöfnun vegna áskorunar um orkuauðlindir Íslendinga. Mun hún flytja nokkur laga sinna í nýrri útgáfu. 19. júlí 2010 11:33
1448 mótmæla Magma-kaupum Á heimasíðunni orkuaudlindir.is skorar Björk Guðmundsdóttir á stjórnvöld að koma í veg fyrir söluna á HS Orku. Hún kynnir áskorun sína og syngur á blaðamannafundi síðar í dag. 19. júlí 2010 12:38