Innlent

Fjörutíu sóttu um starf bæjarstjóra á Akranesi

Akranes Samfylkingin, Framsóknarflokkurinn og Vinstri grænir mynda meirihluta á Akranesi.
Akranes Samfylkingin, Framsóknarflokkurinn og Vinstri grænir mynda meirihluta á Akranesi. Fréttablaðið/GVA
Fjörutíu umsóknir bárust um starf bæjarstjóra á Akranesi en umsóknarfrestur rann út á sunnudag. Þrír umsækjendur hafa síðan dregið umsókn sína til baka.

Bæjarstjórn Akraness fékk Capacent til þess að annast umsóknarferlið og mun fyrirtækið leggja fyrir bæjarstjórn lista með nöfnum þeirra fimm aðila sem það telur hæfasta. Listi umsækjenda verður lagður fram á bæjarráðsfundi á morgun og verður í framhaldinu birtur opinberlega.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×