Jóhanna tjáir sig ekki um fordómafulla þingmanninn 7. september 2010 18:52 Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hefur ekkert viljað tjá sig í dag um það að formaður stjórnmálaflokks í Færeyjum afþakkaði kvöldverðaboð henni til heiðurs - vegna kynhneigðar hennar. Það var Jenis av Rana, formaður kristilega Miðjuflokksins, sem sagði á færeyskum vefmiðli í gær að hann hygðist ekki mæta til kvöldverðar sem Lögmaður Færeyja boðaði til í kvöld. Hann sagði að heimsókn Jóhönnu og Jónínu eiginkonu hennar væri ögrun. Ummælin hafa vakið hörð viðbrögð - og Jenis hefur verið húðskammaður í dag, af fyrrverandi lögmanni Færeyinga - núverandi lögmanni og utanríkisráðherra Íslands. Neitaði að snæða með forsætisráðherra Færeyjar Hinsegin Tengdar fréttir „Að þiggja boðið er að leggja blessun yfir hjónaband samkynhneigðra“ „Með því að þiggja boðið er ég að leggja blessun yfir hjónaband samkynhneigðra sem gengur gegn stefnu Miðflokksins,“ sagði Jenis av Rana í viðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar en hann neitar að sitja til borðs með Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra og Jónínu Leósdóttur, í hátíðarkvöldverði sem fer fram í kvöld. Ástæðan er sú að þær eru samkynhneigðar. 7. september 2010 14:13 Lögmaður Færeyja segir líka að Jenis eigi að skammast sín Lögmaður Færeyja, Kaj Leo Johannesen, tekur undir orð Högna Hoydal, formanns Tjóðveldisflokkssins, um að Jenis av Rana, formaður Miðflokks Færeyja, ætti að skammast sín. 7. september 2010 09:46 Jenis ætti að skammast sín Færeyski þingmaðurinn, Jenis av Rana, ætti að skammast sín að mati formanns Tjóðveldisflokksins, Högna Hoydal, en þetta skrifar hann í grein sem birtist á vefnum Vágaportalurinn í dag. Forskrift greinarinnar er: 7. september 2010 09:09 Össur: Ummæli færeyska þingmannsins honum til skammar Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, sagði eftir ríkisstjórnarfund að ummæli færeyska þingmannsins, Jenis av Rana, væru honum til skammar. 7. september 2010 10:31 Gáttuð á ummælum um Jóhönnu Sigurðardóttur Formaður Samtakanna 78 á ekki til orð til að lýsa undrun sinni á afstöðu Jenis av Rana, formanns Miðjuflokksins í Færeyjum og þingmanns á færeyska Lögþinginu. 6. september 2010 20:33 Heittrúaður færeyskur þingmaður neitar að snæða með Jóhönnu Jenis av Rana, formaður Miðjuflokksins í Færeyjum og þingmaður á færeyska Lögþinginu, neitar að mæta til kvöldverðarboðs með Jóhönnu Sigurðardóttur og Jónínú Leósdóttur sem að Kaj Leo Johannesen, lögmaður Færeyja hefur boðað til. 6. september 2010 19:53 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ursula von der Leyen kemur til Íslands Innlent Fleiri fréttir Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjá meira
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hefur ekkert viljað tjá sig í dag um það að formaður stjórnmálaflokks í Færeyjum afþakkaði kvöldverðaboð henni til heiðurs - vegna kynhneigðar hennar. Það var Jenis av Rana, formaður kristilega Miðjuflokksins, sem sagði á færeyskum vefmiðli í gær að hann hygðist ekki mæta til kvöldverðar sem Lögmaður Færeyja boðaði til í kvöld. Hann sagði að heimsókn Jóhönnu og Jónínu eiginkonu hennar væri ögrun. Ummælin hafa vakið hörð viðbrögð - og Jenis hefur verið húðskammaður í dag, af fyrrverandi lögmanni Færeyinga - núverandi lögmanni og utanríkisráðherra Íslands.
Neitaði að snæða með forsætisráðherra Færeyjar Hinsegin Tengdar fréttir „Að þiggja boðið er að leggja blessun yfir hjónaband samkynhneigðra“ „Með því að þiggja boðið er ég að leggja blessun yfir hjónaband samkynhneigðra sem gengur gegn stefnu Miðflokksins,“ sagði Jenis av Rana í viðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar en hann neitar að sitja til borðs með Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra og Jónínu Leósdóttur, í hátíðarkvöldverði sem fer fram í kvöld. Ástæðan er sú að þær eru samkynhneigðar. 7. september 2010 14:13 Lögmaður Færeyja segir líka að Jenis eigi að skammast sín Lögmaður Færeyja, Kaj Leo Johannesen, tekur undir orð Högna Hoydal, formanns Tjóðveldisflokkssins, um að Jenis av Rana, formaður Miðflokks Færeyja, ætti að skammast sín. 7. september 2010 09:46 Jenis ætti að skammast sín Færeyski þingmaðurinn, Jenis av Rana, ætti að skammast sín að mati formanns Tjóðveldisflokksins, Högna Hoydal, en þetta skrifar hann í grein sem birtist á vefnum Vágaportalurinn í dag. Forskrift greinarinnar er: 7. september 2010 09:09 Össur: Ummæli færeyska þingmannsins honum til skammar Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, sagði eftir ríkisstjórnarfund að ummæli færeyska þingmannsins, Jenis av Rana, væru honum til skammar. 7. september 2010 10:31 Gáttuð á ummælum um Jóhönnu Sigurðardóttur Formaður Samtakanna 78 á ekki til orð til að lýsa undrun sinni á afstöðu Jenis av Rana, formanns Miðjuflokksins í Færeyjum og þingmanns á færeyska Lögþinginu. 6. september 2010 20:33 Heittrúaður færeyskur þingmaður neitar að snæða með Jóhönnu Jenis av Rana, formaður Miðjuflokksins í Færeyjum og þingmaður á færeyska Lögþinginu, neitar að mæta til kvöldverðarboðs með Jóhönnu Sigurðardóttur og Jónínú Leósdóttur sem að Kaj Leo Johannesen, lögmaður Færeyja hefur boðað til. 6. september 2010 19:53 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ursula von der Leyen kemur til Íslands Innlent Fleiri fréttir Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjá meira
„Að þiggja boðið er að leggja blessun yfir hjónaband samkynhneigðra“ „Með því að þiggja boðið er ég að leggja blessun yfir hjónaband samkynhneigðra sem gengur gegn stefnu Miðflokksins,“ sagði Jenis av Rana í viðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar en hann neitar að sitja til borðs með Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra og Jónínu Leósdóttur, í hátíðarkvöldverði sem fer fram í kvöld. Ástæðan er sú að þær eru samkynhneigðar. 7. september 2010 14:13
Lögmaður Færeyja segir líka að Jenis eigi að skammast sín Lögmaður Færeyja, Kaj Leo Johannesen, tekur undir orð Högna Hoydal, formanns Tjóðveldisflokkssins, um að Jenis av Rana, formaður Miðflokks Færeyja, ætti að skammast sín. 7. september 2010 09:46
Jenis ætti að skammast sín Færeyski þingmaðurinn, Jenis av Rana, ætti að skammast sín að mati formanns Tjóðveldisflokksins, Högna Hoydal, en þetta skrifar hann í grein sem birtist á vefnum Vágaportalurinn í dag. Forskrift greinarinnar er: 7. september 2010 09:09
Össur: Ummæli færeyska þingmannsins honum til skammar Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, sagði eftir ríkisstjórnarfund að ummæli færeyska þingmannsins, Jenis av Rana, væru honum til skammar. 7. september 2010 10:31
Gáttuð á ummælum um Jóhönnu Sigurðardóttur Formaður Samtakanna 78 á ekki til orð til að lýsa undrun sinni á afstöðu Jenis av Rana, formanns Miðjuflokksins í Færeyjum og þingmanns á færeyska Lögþinginu. 6. september 2010 20:33
Heittrúaður færeyskur þingmaður neitar að snæða með Jóhönnu Jenis av Rana, formaður Miðjuflokksins í Færeyjum og þingmaður á færeyska Lögþinginu, neitar að mæta til kvöldverðarboðs með Jóhönnu Sigurðardóttur og Jónínú Leósdóttur sem að Kaj Leo Johannesen, lögmaður Færeyja hefur boðað til. 6. september 2010 19:53