Lífið

Baggalútur í jólaskapi

Hljómsveitin Baggalútur hefur sent frá sér jólaplötuna Næstu jól.
Hljómsveitin Baggalútur hefur sent frá sér jólaplötuna Næstu jól.
Baggalútur hefur sent frá sér jólaplötuna Næstu jól sem er sjálfstætt framhald plötunnar Jól & blíða sem kom út fyrir fjórum árum. Næstu jól inniheldur ellefu ástsæl og hugheil aðventu- og jólalög, þar á meðal Ég kemst í jólafíling, Það koma vonandi jól og Leppalúði sem hafa öll notið vinsælda. Einnig er þar að finna nokkur ný lög. Uppselt er á tvenna jólatónleika Baggalúts í Háskólabíói. Enn er hægt að fá miða á aukatónleika sem verða í Hofi á Akureyri 27. nóvember.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.