Skólastjóri Melaskóla sleginn yfir hótun á Facebook 23. maí 2010 12:03 Skólastjóri Melaskóla er sleginn yfir hótun á Facebook samskiptaefnum um að sprengja skólann í loft upp. Stofnandi síðunnar segist framkvæma hótunina ef þúsund manns skrái sig á síðuna en nú hafa um ellefu hundruð manns gert það. Skólastjórinn skorar á þann sem stendur fyrir hótuninni að gefa sig fram strax. Síða hefur verið stofnuð á samskiptasíðunni þar sem hótað er að sprengja Melaskóla í Reykjavík ef þúsund notendur lýsi stuðningi við síðuna. Síðan ber heitið „ef 1000 joina þá sprengi ég melaskóla :)" segir orðrétt á síðunni. Nú í morgun höfðu ellefu hundruð og sextíu manns skráð sig á síðuna. Björn Pétursson, skólastjóri Melaskóla, frétti af síðunni í morgun. „Auðvitað bregður manni þegar maður sér þetta allt í einu þegar maður vaknar á fallegum degi." Björn hafði samband við lögregluna, sem rannsakar nú málið. „Ég hvet þann sem gerði þetta að láta vita af sér og segja að þetta sé grín sem það hlýtur að vera því það er ekki gott fyrir mörg hundruð lítil börn að fá svona fréttir, ef þau frétta þetta, þetta er auðvitað ekkert grín, þó að það sé eflaust sett fram sem slíkt." Björn segist taka hótunina alvarlega. Í skólanum séu 570 nemendur og sjötíu starfsmenn. „Þó maður eigi alls ekki von á að þetta verði að veruleika þá er þetta þannig vaxið að þetta er ekki til þess að gera neitt annað en að vekja ótta meðal barnanna og foreldranna líka. Þetta mál verður að vera alveg klárt áður en skólinn fer í gang eftir helgi," segir Björn. Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Sjá meira
Skólastjóri Melaskóla er sleginn yfir hótun á Facebook samskiptaefnum um að sprengja skólann í loft upp. Stofnandi síðunnar segist framkvæma hótunina ef þúsund manns skrái sig á síðuna en nú hafa um ellefu hundruð manns gert það. Skólastjórinn skorar á þann sem stendur fyrir hótuninni að gefa sig fram strax. Síða hefur verið stofnuð á samskiptasíðunni þar sem hótað er að sprengja Melaskóla í Reykjavík ef þúsund notendur lýsi stuðningi við síðuna. Síðan ber heitið „ef 1000 joina þá sprengi ég melaskóla :)" segir orðrétt á síðunni. Nú í morgun höfðu ellefu hundruð og sextíu manns skráð sig á síðuna. Björn Pétursson, skólastjóri Melaskóla, frétti af síðunni í morgun. „Auðvitað bregður manni þegar maður sér þetta allt í einu þegar maður vaknar á fallegum degi." Björn hafði samband við lögregluna, sem rannsakar nú málið. „Ég hvet þann sem gerði þetta að láta vita af sér og segja að þetta sé grín sem það hlýtur að vera því það er ekki gott fyrir mörg hundruð lítil börn að fá svona fréttir, ef þau frétta þetta, þetta er auðvitað ekkert grín, þó að það sé eflaust sett fram sem slíkt." Björn segist taka hótunina alvarlega. Í skólanum séu 570 nemendur og sjötíu starfsmenn. „Þó maður eigi alls ekki von á að þetta verði að veruleika þá er þetta þannig vaxið að þetta er ekki til þess að gera neitt annað en að vekja ótta meðal barnanna og foreldranna líka. Þetta mál verður að vera alveg klárt áður en skólinn fer í gang eftir helgi," segir Björn.
Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Sjá meira