Innlent

Flóðið komið að nýju Markarfljótsbrúnni

Flóðið úr norðurhlíð Eyjafjallajökuls hefur nú náð að nýju Markarfljótsbrúnni. Sveinn Rúnarsson yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli segir að það hafi verið komið að brúnni rétt eftir klukkan tólf. Brúin heldur enn að sögn Sveins en tvö rof voru gerð í þjóðveginn til þess að létta álagið á brúnni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×