Idol-Siggi hættir keppni 20. mars 2009 14:43 Sigurður M. Þorbergsson Sigurður Magnús Þorbergsson, Idol-Siggi, hefur afþakkað tólfta sætið í Idol Stjörnuleit en fyrsta beina útsendingin úr Smáralind er í kvöld á Stöð 2. Idol-Siggi segist taka þessa ákvörðun m.a. að tillitsemi við aðra keppendur í Idol Stjörnuleit en hann mun engu að síður taka lagið á stóra sviðinu í kvöld. „Eftir að hafa velt þessu mikið fyrir mér þá hef ég komist að þeirri niðurstöðu að það sé eðlilegast gagnvart hinum keppendunum að ég dragi mig í hlé," sagði Siggi í samtali við Vísi fyrir stundu. Siggi segist eiginlega hafa farið hjá sér yfir allri þeirri athygli sem hann hefur fengið síðan uppákoman í síðasta Idol-þætti átti sér stað þegar tilkynnt var fyrir mistök að hann væri kominn áfram. Siggi segir að jafnvel þótt hann hafi þegið 12 sætið í úrslitunum þá hefði hann alltaf verið tvístígandi með það hvort hann ætti að slá til. Ekki einasta sín vegna og fjölskyldu sinnar heldur ekki síður vegna hinna keppendanna og aðdáenda þeirra. „Idolið er frábært tækifæri fyrir þá sem vilja koma sér á framfæri sem söngvarar og ég væri sannarlega til í að láta af mér kveða á þeim vettvangi í framtíðinni." Siggi segist ætla að fylgjast grannt með keppninni og hefur mikla trú á krökkunum sem komin eru í úrslit. „Það eru frábærir söngvarar þarna inná milli sem eiga klárlega framtíðina fyrir sér. Samt er ég viss að ég hefði átt góðan séns," segir Siggi glottandi. Þótt Siggi hafi formlega sagt sig úr keppni í Idolinu þá lætur hann sig ekki vanta í kvöld. „Auðvitað mæti ég og læt til mín taka. Ég ætla ekki að láta það tækifæri úr greipum ganga að syngja á þessu stóra sviði í Smáralindinni, með þessu frábæra bandi, í beinni sjónvarpsútsendingu." Idol Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira
Sigurður Magnús Þorbergsson, Idol-Siggi, hefur afþakkað tólfta sætið í Idol Stjörnuleit en fyrsta beina útsendingin úr Smáralind er í kvöld á Stöð 2. Idol-Siggi segist taka þessa ákvörðun m.a. að tillitsemi við aðra keppendur í Idol Stjörnuleit en hann mun engu að síður taka lagið á stóra sviðinu í kvöld. „Eftir að hafa velt þessu mikið fyrir mér þá hef ég komist að þeirri niðurstöðu að það sé eðlilegast gagnvart hinum keppendunum að ég dragi mig í hlé," sagði Siggi í samtali við Vísi fyrir stundu. Siggi segist eiginlega hafa farið hjá sér yfir allri þeirri athygli sem hann hefur fengið síðan uppákoman í síðasta Idol-þætti átti sér stað þegar tilkynnt var fyrir mistök að hann væri kominn áfram. Siggi segir að jafnvel þótt hann hafi þegið 12 sætið í úrslitunum þá hefði hann alltaf verið tvístígandi með það hvort hann ætti að slá til. Ekki einasta sín vegna og fjölskyldu sinnar heldur ekki síður vegna hinna keppendanna og aðdáenda þeirra. „Idolið er frábært tækifæri fyrir þá sem vilja koma sér á framfæri sem söngvarar og ég væri sannarlega til í að láta af mér kveða á þeim vettvangi í framtíðinni." Siggi segist ætla að fylgjast grannt með keppninni og hefur mikla trú á krökkunum sem komin eru í úrslit. „Það eru frábærir söngvarar þarna inná milli sem eiga klárlega framtíðina fyrir sér. Samt er ég viss að ég hefði átt góðan séns," segir Siggi glottandi. Þótt Siggi hafi formlega sagt sig úr keppni í Idolinu þá lætur hann sig ekki vanta í kvöld. „Auðvitað mæti ég og læt til mín taka. Ég ætla ekki að láta það tækifæri úr greipum ganga að syngja á þessu stóra sviði í Smáralindinni, með þessu frábæra bandi, í beinni sjónvarpsútsendingu."
Idol Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira