Framsókn ætlar að verja minnihlutastjórnina 31. janúar 2009 18:27 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins tilkynnti fréttamönnum fyrir stundu að flokkur hans styddi minnihlutastjórn Samfylkingar og Vinstri grænna. Þetta var niðurstaða þingflokks framsóknarmanna sem lauk fyrir stundu. Því er ljóst að hægt verður að mynda starfhæfa ríkisstjórn undir forystu Jóhönnu Sigurðardóttur. Framsóknarflokkur hafði gert athugasemdir við verkáætlun ríkisstjórnarinnar en tókst að lokum að samþykkja hana. Sigmundur sagði flokkinn gera það í trausti þess að þau skilyrði sem sett voru fram verði uppfyllt. Steingrímur J. Sigfússon formaður VG sagði að þau fjögur skilyrði sem Framsóknarflokkurinn hefði sett fram væru öll inni í verkáætlun ríkisstjórnarinnar. Hann sagði að nú væru menn á beinu brautinni og framundan væri hægt að tímasetja þá fundi sem þyrftu að fara fram áður en ríkisstjórnin tæki við formlega. Forsetinn gæti byrjað að taka til á Bessastöðum og gera allt klárt. Steingrímur gerir ráð fyrir að þingflokkar stjórnarflokkanna yrðu haldnir í fyrramálið og í kjölfarið yrði flokksráðsfundur í Samfylkingunni. „Þá er okkur ekkert að vanbúnaði með að kynna innihaldið og það gæti verið um hádegið á morgun," sagði Steingrímur sem var bjartsýnn á að ný ríkisstjórn yrði við völd um kvöldmatarleytið á morgun. Einnig er ljóst að kosið verður til Alþingis þann 25.apríl næstkomandi. Mest lesið Sonurinn opnar sig um mál foreldranna Innlent Telja eldinn hafa komið upp úr kerum með olíu og eldsneyti Innlent „Okkur var haldið frá einum stærsta fréttaviðburði síðustu áratuga með valdi“ Innlent „Það vill enginn vera með þessar hugsanir eða langanir“ Innlent Sendu símanúmer og heimilisfang Ólafar á aðstoðarmann Ásthildar í textaskilaboðum Innlent Bein útsending frá Bessastöðum: Guðmundur tekur við af Ásthildi Innlent „Leitt að þetta skuli bera svona að“ Innlent Skjálftavirkni við Sundhnúka fer hratt vaxandi Innlent Guðmundur sagður taka við keflinu Innlent Tvær konur slógust í Hafnarfirði Fréttir Fleiri fréttir 14 hundar og 3 kettir á heimili á Akranesi Leit ekki borið árangur Sendu símanúmer og heimilisfang Ólafar á aðstoðarmann Ásthildar í textaskilaboðum Nýr menntamálaráðherra og flugvélaflaksbýtti Skjálftavirkni við Sundhnúka fer hratt vaxandi Ekki sammála því að mikið hafi gengið á í ríkisstjórninni „Leitt að þetta skuli bera svona að“ Öflugt eftirlit með dyravörðum í gærkvöldi Bein útsending frá Bessastöðum: Guðmundur tekur við af Ásthildi Óska eftir myndefni af Ingólfstorgi frá vitnum Forseti Íslands kann að strokka smjör og búa til skyr Vilja breyta lögum um ökuskírteini Ekki endilega viss um að afsögn hafi verið nauðsynleg Sonurinn opnar sig um mál foreldranna „Það vill enginn vera með þessar hugsanir eða langanir“ Útskrifaðir af spítala og allir lausir úr haldi Búið að slökkva eldinn Nýr menntamálaráðherra og strákarnir okkar á Spáni Alþjóðleg ráðstefna menntamálaráðherra á Íslandi á morgun Guðmundur sagður taka við keflinu Mál barnamálaráðherra og ofbeldisalda í Breiðholti Leita áfram við Kirkjusand Telja eldinn hafa komið upp úr kerum með olíu og eldsneyti Dómarar ættu að bera ábyrgð á eigin eftirlaunum eins og aðrir „Okkur var haldið frá einum stærsta fréttaviðburði síðustu áratuga með valdi“ Eigendum gert að fjarlægja skilti við Hvalfjarðargöng Stjórnsýslan beri ekki ábyrgð á tilfinningum fólks út í bæ „Ég hef engin samskipti haft við fjölmiðla vegna þessa máls“ Um 400 manns tóku þátt í vetrarhátíð Ferðaklúbbsins 4x4 Dyraverðir keppist um völd í undirheimunum Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins tilkynnti fréttamönnum fyrir stundu að flokkur hans styddi minnihlutastjórn Samfylkingar og Vinstri grænna. Þetta var niðurstaða þingflokks framsóknarmanna sem lauk fyrir stundu. Því er ljóst að hægt verður að mynda starfhæfa ríkisstjórn undir forystu Jóhönnu Sigurðardóttur. Framsóknarflokkur hafði gert athugasemdir við verkáætlun ríkisstjórnarinnar en tókst að lokum að samþykkja hana. Sigmundur sagði flokkinn gera það í trausti þess að þau skilyrði sem sett voru fram verði uppfyllt. Steingrímur J. Sigfússon formaður VG sagði að þau fjögur skilyrði sem Framsóknarflokkurinn hefði sett fram væru öll inni í verkáætlun ríkisstjórnarinnar. Hann sagði að nú væru menn á beinu brautinni og framundan væri hægt að tímasetja þá fundi sem þyrftu að fara fram áður en ríkisstjórnin tæki við formlega. Forsetinn gæti byrjað að taka til á Bessastöðum og gera allt klárt. Steingrímur gerir ráð fyrir að þingflokkar stjórnarflokkanna yrðu haldnir í fyrramálið og í kjölfarið yrði flokksráðsfundur í Samfylkingunni. „Þá er okkur ekkert að vanbúnaði með að kynna innihaldið og það gæti verið um hádegið á morgun," sagði Steingrímur sem var bjartsýnn á að ný ríkisstjórn yrði við völd um kvöldmatarleytið á morgun. Einnig er ljóst að kosið verður til Alþingis þann 25.apríl næstkomandi.
Mest lesið Sonurinn opnar sig um mál foreldranna Innlent Telja eldinn hafa komið upp úr kerum með olíu og eldsneyti Innlent „Okkur var haldið frá einum stærsta fréttaviðburði síðustu áratuga með valdi“ Innlent „Það vill enginn vera með þessar hugsanir eða langanir“ Innlent Sendu símanúmer og heimilisfang Ólafar á aðstoðarmann Ásthildar í textaskilaboðum Innlent Bein útsending frá Bessastöðum: Guðmundur tekur við af Ásthildi Innlent „Leitt að þetta skuli bera svona að“ Innlent Skjálftavirkni við Sundhnúka fer hratt vaxandi Innlent Guðmundur sagður taka við keflinu Innlent Tvær konur slógust í Hafnarfirði Fréttir Fleiri fréttir 14 hundar og 3 kettir á heimili á Akranesi Leit ekki borið árangur Sendu símanúmer og heimilisfang Ólafar á aðstoðarmann Ásthildar í textaskilaboðum Nýr menntamálaráðherra og flugvélaflaksbýtti Skjálftavirkni við Sundhnúka fer hratt vaxandi Ekki sammála því að mikið hafi gengið á í ríkisstjórninni „Leitt að þetta skuli bera svona að“ Öflugt eftirlit með dyravörðum í gærkvöldi Bein útsending frá Bessastöðum: Guðmundur tekur við af Ásthildi Óska eftir myndefni af Ingólfstorgi frá vitnum Forseti Íslands kann að strokka smjör og búa til skyr Vilja breyta lögum um ökuskírteini Ekki endilega viss um að afsögn hafi verið nauðsynleg Sonurinn opnar sig um mál foreldranna „Það vill enginn vera með þessar hugsanir eða langanir“ Útskrifaðir af spítala og allir lausir úr haldi Búið að slökkva eldinn Nýr menntamálaráðherra og strákarnir okkar á Spáni Alþjóðleg ráðstefna menntamálaráðherra á Íslandi á morgun Guðmundur sagður taka við keflinu Mál barnamálaráðherra og ofbeldisalda í Breiðholti Leita áfram við Kirkjusand Telja eldinn hafa komið upp úr kerum með olíu og eldsneyti Dómarar ættu að bera ábyrgð á eigin eftirlaunum eins og aðrir „Okkur var haldið frá einum stærsta fréttaviðburði síðustu áratuga með valdi“ Eigendum gert að fjarlægja skilti við Hvalfjarðargöng Stjórnsýslan beri ekki ábyrgð á tilfinningum fólks út í bæ „Ég hef engin samskipti haft við fjölmiðla vegna þessa máls“ Um 400 manns tóku þátt í vetrarhátíð Ferðaklúbbsins 4x4 Dyraverðir keppist um völd í undirheimunum Sjá meira