Samfylkingin skuldar okkur ekki neitt Breki Logason skrifar 21. apríl 2009 10:13 Ari Edwald forstjóri 365 Árni Johnsen þingmaður Sjálfstæðisflokksins sagði á opnum fundi í Suðurkjördæmi í gær að Samfylkingin skuldaði Stöð 2 hundrað milljónir króna fyrir sjónvarpsauglýsingar. Þetta sagði Árni á um sjötíu manna fundi og Róbert Marshall sem á sæti á lista Samfylkingarinar gerir að umtalsefni á heimasíðu sinni. Ari Edwald forstjóri 365 sem meðal annars rekur Stöð 2 segir þetta ekki rétt, þarna sé um hrein og klár ósannindi að ræða. „Samfylkingin skuldar Stöð 2 100 milljónir fyrir sjónvarpsauglýsingar. Fleðulegt bros Árna sneri beint út í sal. Þetta var eins og í leikriti. Menn verða ótrúlega ljótir þegar þeir ljúga," skrifar Róbert Marshall á heimasíðu sína. Því næst segir hann frá því að þeir Árni hafi tekist á um fullyrðinguna sem Árni hafi haldið blákalt fram að væri sönn. Ari Edwald forstjóri 365 segir þetta ekki rétt hjá þingmanninum. „Það standa engar skuldir á þá hér í okkar bókum. Ég þekki náttúrulega ekki söguna síðan hér áður fyrr. Jón Ólafsson hefur nú lýst því yfir opinberlega að hann hafi afskrifað kröfu á Samfylkinguna eða einhverja forvera þeirra. En hjá þessu fyrirtæki núna og í síðustu kosningum hefur Samfylkingin ekki hlaðið upp skuldum, ekki frekar en aðrir flokkar, það eru hrein og klár ósannindi," segir Ari Edwald í samtali við fréttastofu. Kosningar 2009 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Árni Johnsen þingmaður Sjálfstæðisflokksins sagði á opnum fundi í Suðurkjördæmi í gær að Samfylkingin skuldaði Stöð 2 hundrað milljónir króna fyrir sjónvarpsauglýsingar. Þetta sagði Árni á um sjötíu manna fundi og Róbert Marshall sem á sæti á lista Samfylkingarinar gerir að umtalsefni á heimasíðu sinni. Ari Edwald forstjóri 365 sem meðal annars rekur Stöð 2 segir þetta ekki rétt, þarna sé um hrein og klár ósannindi að ræða. „Samfylkingin skuldar Stöð 2 100 milljónir fyrir sjónvarpsauglýsingar. Fleðulegt bros Árna sneri beint út í sal. Þetta var eins og í leikriti. Menn verða ótrúlega ljótir þegar þeir ljúga," skrifar Róbert Marshall á heimasíðu sína. Því næst segir hann frá því að þeir Árni hafi tekist á um fullyrðinguna sem Árni hafi haldið blákalt fram að væri sönn. Ari Edwald forstjóri 365 segir þetta ekki rétt hjá þingmanninum. „Það standa engar skuldir á þá hér í okkar bókum. Ég þekki náttúrulega ekki söguna síðan hér áður fyrr. Jón Ólafsson hefur nú lýst því yfir opinberlega að hann hafi afskrifað kröfu á Samfylkinguna eða einhverja forvera þeirra. En hjá þessu fyrirtæki núna og í síðustu kosningum hefur Samfylkingin ekki hlaðið upp skuldum, ekki frekar en aðrir flokkar, það eru hrein og klár ósannindi," segir Ari Edwald í samtali við fréttastofu.
Kosningar 2009 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira