Enski boltinn

Adebayor ekki á förum

Elvar Geir Magnússon skrifar
Emmanuel Adebayor er ekki á förum frá Arsenal. Nordicphotos/GettyImages
Emmanuel Adebayor er ekki á förum frá Arsenal. Nordicphotos/GettyImages

Umboðsmaður Emmanuel Adebayor segir að leikmaðurinn sé ánægður hjá Arsenal og sé ekki á förum frá félaginu.

Adebayor hefur verið orðaður við ýmis lið síðustu vikur, þar á meðal AC Milan sem ekki hefur farið leynt með áhuga sinn.

Orðrómur var á kreiki að AC Milan væri til í að láta Mathieu Flamini fara í skiptum fyrir Adebayor en nú er útlit fyrir að ekkert verði af því.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×