Getum sagt skilið við ESB mislíki okkur 23. apríl 2009 19:19 Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðingur Ef við göngum í Evrópusambandið og mislíkar, getum við gengið út strax. Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðingur, segir að ákvörðunin myndi þó verða okkur dýrkeypt. Umræðan um Evrópusambandið verður sífellt háværari og fjölgar þeim sífellt sem vilja að Ísland gangi þar inn. En hvað gerist þegar og ef við Íslendingar ákveðum loksins að ganga í Evrópusambandið og mislíkar staðan. Getum við bakkað út? „Já, ríki Evrópusambandsins er auðvitað fullkomlega heimildi að yfirgefa Evrópusambandið og það er til fordæmi um það," segir Eiríkur. Samstarf ríkja innan Evrópusambandsins er þó gríðarlega náið á nánast öllum sviðum. Eiríkur segir því úrsögn mjög erfiða. En hvaða áhrif myndi það hafa? „Já, ef ekkert yrði að gert og ekki yrði samið um einhverskonar aukaaðildarsamning þá myndi gamli fríverslunarsamningurinn frá 1973 einfaldlega taka gildi á ný," segir Eiríkur. Og það myndi þýða aukna tolla á íslenskar sjávarafurðir sem myndi verða efnahagslegt áfall fyrir landið. Fjórfrelsið er þá farið og þar með fjárfestingaréttur okkar erlendis er farinn. „Sumir myndu kannski segja að það væri ágætt því hefur ekki farið vel með þjóðina á seinustu árum," segir Eiríkur. Íslensk þjónustufyrirtæki gætu ekki veitt þjónustu inná þessum markaði, Íslendingar sem starfa erlendis myndu ekki lengur sjálfkrafa atvinnuheimild sem við höfum núna, nemendur gætu ekki lengur tekið þátt í Erasmus skiptiprógrammi, skólagjöld kæmust á í ESB ríkjum á nýjan leik. Kosningar 2009 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Sjá meira
Ef við göngum í Evrópusambandið og mislíkar, getum við gengið út strax. Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðingur, segir að ákvörðunin myndi þó verða okkur dýrkeypt. Umræðan um Evrópusambandið verður sífellt háværari og fjölgar þeim sífellt sem vilja að Ísland gangi þar inn. En hvað gerist þegar og ef við Íslendingar ákveðum loksins að ganga í Evrópusambandið og mislíkar staðan. Getum við bakkað út? „Já, ríki Evrópusambandsins er auðvitað fullkomlega heimildi að yfirgefa Evrópusambandið og það er til fordæmi um það," segir Eiríkur. Samstarf ríkja innan Evrópusambandsins er þó gríðarlega náið á nánast öllum sviðum. Eiríkur segir því úrsögn mjög erfiða. En hvaða áhrif myndi það hafa? „Já, ef ekkert yrði að gert og ekki yrði samið um einhverskonar aukaaðildarsamning þá myndi gamli fríverslunarsamningurinn frá 1973 einfaldlega taka gildi á ný," segir Eiríkur. Og það myndi þýða aukna tolla á íslenskar sjávarafurðir sem myndi verða efnahagslegt áfall fyrir landið. Fjórfrelsið er þá farið og þar með fjárfestingaréttur okkar erlendis er farinn. „Sumir myndu kannski segja að það væri ágætt því hefur ekki farið vel með þjóðina á seinustu árum," segir Eiríkur. Íslensk þjónustufyrirtæki gætu ekki veitt þjónustu inná þessum markaði, Íslendingar sem starfa erlendis myndu ekki lengur sjálfkrafa atvinnuheimild sem við höfum núna, nemendur gætu ekki lengur tekið þátt í Erasmus skiptiprógrammi, skólagjöld kæmust á í ESB ríkjum á nýjan leik.
Kosningar 2009 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Sjá meira