Telur gegnsæ hlutafélög geta slegið í gegn Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar 22. júlí 2009 11:24 Pétur Blöndal vill sjá gegnsæ hlutafélög á markaði. Mynd/GVA „Þetta gæti smitað til útlanda og orðið form sem menn horfa til um allan heim," segir Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um tillögu sína um gegnsæ hlutafélög. Annað þingið í röð leggja þingmenn úr Sjálfstæðisflokki fram tillögu um að viðskiptanefnd verði falið að semja lagafrumvarp um slík hlutafélög, eða ghf. Samkvæmt tillögunni yrði nýjum kafla bætt við hlutafélagalögin sem skilgreinir svokölluð gegnsæ hlutafélög. Gerðar eru ákveðnar kröfur til gegnsærra hlutafélaga um eignarhald, gegnsæi og eigendalán svo dæmi séu nefnd, en þær má sjá hér að neðan. Þau hlutafélög sem sannanlega uppfylla þessar kröfur geta síðan kallað sig gegnsæ, en endurskoðendum fyrirtækjanna er gert að votta það að viðurlagðri refsingu. Pétur telur að margir séu brenndir eftir hlutabréfakaup og fjárfestingar undanfarinna ára og gætu eingöngu hugsað sér að fjárfesta í gegnsæjum hlutafélögum. Þannig gæti þörfin fyrir fjármögnun orðið fyrirtækjunum öflugur hvati að gerast ghf., sem er í greinargerð tillögunnar lýst sem einskonar stjörnuflokki hlutabréfa. „Til að eiga möguleika á hlutafé og lánsfé þá taka fyrirtæki upp þessar reglur. Þá mun geysilega margt breytast. Þú munt ekki sjá þessar peningamaskínur lengur," segir Pétur, sem telur hin miklu krosseignatengsl og eigendalán sem viðgengust ákveðið sjúkdómseinkenni. Í greinargerð frumvarpsins kemur fram að bæði Kauphöllin og Seðlabankinn hafi tekið undir mikillvægi þess að gagnsæi ríki í rekstri hlutafélaga. Neytendasamtökin fagna tillögunni, en aðrir aðilar tóku ekki beina afstöðu til hennar. Tillöguna, ásamt greinargerð, má lesa hér. Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Sjá meira
„Þetta gæti smitað til útlanda og orðið form sem menn horfa til um allan heim," segir Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um tillögu sína um gegnsæ hlutafélög. Annað þingið í röð leggja þingmenn úr Sjálfstæðisflokki fram tillögu um að viðskiptanefnd verði falið að semja lagafrumvarp um slík hlutafélög, eða ghf. Samkvæmt tillögunni yrði nýjum kafla bætt við hlutafélagalögin sem skilgreinir svokölluð gegnsæ hlutafélög. Gerðar eru ákveðnar kröfur til gegnsærra hlutafélaga um eignarhald, gegnsæi og eigendalán svo dæmi séu nefnd, en þær má sjá hér að neðan. Þau hlutafélög sem sannanlega uppfylla þessar kröfur geta síðan kallað sig gegnsæ, en endurskoðendum fyrirtækjanna er gert að votta það að viðurlagðri refsingu. Pétur telur að margir séu brenndir eftir hlutabréfakaup og fjárfestingar undanfarinna ára og gætu eingöngu hugsað sér að fjárfesta í gegnsæjum hlutafélögum. Þannig gæti þörfin fyrir fjármögnun orðið fyrirtækjunum öflugur hvati að gerast ghf., sem er í greinargerð tillögunnar lýst sem einskonar stjörnuflokki hlutabréfa. „Til að eiga möguleika á hlutafé og lánsfé þá taka fyrirtæki upp þessar reglur. Þá mun geysilega margt breytast. Þú munt ekki sjá þessar peningamaskínur lengur," segir Pétur, sem telur hin miklu krosseignatengsl og eigendalán sem viðgengust ákveðið sjúkdómseinkenni. Í greinargerð frumvarpsins kemur fram að bæði Kauphöllin og Seðlabankinn hafi tekið undir mikillvægi þess að gagnsæi ríki í rekstri hlutafélaga. Neytendasamtökin fagna tillögunni, en aðrir aðilar tóku ekki beina afstöðu til hennar. Tillöguna, ásamt greinargerð, má lesa hér.
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Sjá meira