Varalitaðir og ómálaðir busar: Þurftu ekki að blása á Kvennóballi Skólalíf skrifar 16. september 2009 20:01 Plötusnúðurinn Danni Deluxe hélt uppi stuðinu á busaballi Kvennó. Því fer fjarri að allir framhaldsskólar láti nemendur sína blása á böllum, en líkt og Skólalíf greindi frá í gær er sá hátturinn hafður á hjá bæði Verzló, MR og fleiri skólum. Þannig var til dæmis ekki beitt áfengismælum á busaballi Kvennó. Sindri Már Hjartarson, gjaldkeri nemendafélagsins Keðjunnar, segir ballið þrátt fyrir það hafa gengið vel fyrir sig. Ballið var haldið á miðvikudegi í byrjun september á Nasa. Að sögn Sindra markaði ballið hápunkt busaviku skólans, þar sem busunum var gert að fylgja ákveðnum reglum til að vígja þá inn í skólann. „Í þrjá daga giltu reglur sem busarnir áttu að fylgja, til dæmis að ganga meðfram veggjum, strákarnir voru með varalit og stelpurnar ómálaðar,“ segir Sindri. Hann segir nemendur skólans ekki hafa þurft að blása í áfengismæli á ballinu og það standi ekki sérstaklega til. Hann bætir þó við að nemendafélagið taki skýrt fram að ölvun ógildi alla miða. Hann segir ballið hafa farið vel fram og allir skemmt sér konunglega. Þá hafi fáir þurft að heimsækja dauðaherbergið. „Kvennó er mjög lítill skóli og hagar sér vel hvert sem hann fer, svo það hefur aldrei verið nauðsyn fyrir svona mæla á okkar böllum. Þetta gæti þó verið skref í rétta átt á stóru böllunum og fyrir nýnemana,“ segir Sindri. Hann segist einkum hafa áhyggjur af því að áfengismælar gætu farið illa í eldri nemendur skólans. Menntaskólar Tengdar fréttir Allir busar látnir blása á Verzlóballi Busaball Verzlunarskólans fer fram nú á fimmtudagskvöldið á skemmtistaðnum Broadway. Árni Kristjánsson, forseti NFVÍ, var í óða önn við að undirbúa ballið þegar Skólalíf náði tali af honum. 15. september 2009 20:04 Frábær busavika í Kvennó Busavikunni er lokið í Kvennaskólanum í Reykjavík. Busarnir eru nú orðnir nýnemar og bjóðum við þau hjartalega velkomin í Kvennó. Busavikan stóð yfir í 3 daga en hún endaði með stórdansleik á Nasa. 3. september 2009 15:08 Áfengismælar frumsýndir: Aðeins tíu dauðir á busaballi MR Aðeins tíu manns enduðu í sjúkragæslu, sem jafnan gengur undir gælunafninu „dauðaherbergið,“ á busaballi MR sem fram fór í upphafi mánaðarins, en það þykir í minna lagi. Árni Freyr Snorrason, Inspector Skólafélagsins, sagðist ánægður með hversu vel ballið fór fram og bætir við að skólastjórnin hafi verið ánægð. 15. september 2009 19:30 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Fleiri fréttir Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Sjá meira
Því fer fjarri að allir framhaldsskólar láti nemendur sína blása á böllum, en líkt og Skólalíf greindi frá í gær er sá hátturinn hafður á hjá bæði Verzló, MR og fleiri skólum. Þannig var til dæmis ekki beitt áfengismælum á busaballi Kvennó. Sindri Már Hjartarson, gjaldkeri nemendafélagsins Keðjunnar, segir ballið þrátt fyrir það hafa gengið vel fyrir sig. Ballið var haldið á miðvikudegi í byrjun september á Nasa. Að sögn Sindra markaði ballið hápunkt busaviku skólans, þar sem busunum var gert að fylgja ákveðnum reglum til að vígja þá inn í skólann. „Í þrjá daga giltu reglur sem busarnir áttu að fylgja, til dæmis að ganga meðfram veggjum, strákarnir voru með varalit og stelpurnar ómálaðar,“ segir Sindri. Hann segir nemendur skólans ekki hafa þurft að blása í áfengismæli á ballinu og það standi ekki sérstaklega til. Hann bætir þó við að nemendafélagið taki skýrt fram að ölvun ógildi alla miða. Hann segir ballið hafa farið vel fram og allir skemmt sér konunglega. Þá hafi fáir þurft að heimsækja dauðaherbergið. „Kvennó er mjög lítill skóli og hagar sér vel hvert sem hann fer, svo það hefur aldrei verið nauðsyn fyrir svona mæla á okkar böllum. Þetta gæti þó verið skref í rétta átt á stóru böllunum og fyrir nýnemana,“ segir Sindri. Hann segist einkum hafa áhyggjur af því að áfengismælar gætu farið illa í eldri nemendur skólans.
Menntaskólar Tengdar fréttir Allir busar látnir blása á Verzlóballi Busaball Verzlunarskólans fer fram nú á fimmtudagskvöldið á skemmtistaðnum Broadway. Árni Kristjánsson, forseti NFVÍ, var í óða önn við að undirbúa ballið þegar Skólalíf náði tali af honum. 15. september 2009 20:04 Frábær busavika í Kvennó Busavikunni er lokið í Kvennaskólanum í Reykjavík. Busarnir eru nú orðnir nýnemar og bjóðum við þau hjartalega velkomin í Kvennó. Busavikan stóð yfir í 3 daga en hún endaði með stórdansleik á Nasa. 3. september 2009 15:08 Áfengismælar frumsýndir: Aðeins tíu dauðir á busaballi MR Aðeins tíu manns enduðu í sjúkragæslu, sem jafnan gengur undir gælunafninu „dauðaherbergið,“ á busaballi MR sem fram fór í upphafi mánaðarins, en það þykir í minna lagi. Árni Freyr Snorrason, Inspector Skólafélagsins, sagðist ánægður með hversu vel ballið fór fram og bætir við að skólastjórnin hafi verið ánægð. 15. september 2009 19:30 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Fleiri fréttir Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Sjá meira
Allir busar látnir blása á Verzlóballi Busaball Verzlunarskólans fer fram nú á fimmtudagskvöldið á skemmtistaðnum Broadway. Árni Kristjánsson, forseti NFVÍ, var í óða önn við að undirbúa ballið þegar Skólalíf náði tali af honum. 15. september 2009 20:04
Frábær busavika í Kvennó Busavikunni er lokið í Kvennaskólanum í Reykjavík. Busarnir eru nú orðnir nýnemar og bjóðum við þau hjartalega velkomin í Kvennó. Busavikan stóð yfir í 3 daga en hún endaði með stórdansleik á Nasa. 3. september 2009 15:08
Áfengismælar frumsýndir: Aðeins tíu dauðir á busaballi MR Aðeins tíu manns enduðu í sjúkragæslu, sem jafnan gengur undir gælunafninu „dauðaherbergið,“ á busaballi MR sem fram fór í upphafi mánaðarins, en það þykir í minna lagi. Árni Freyr Snorrason, Inspector Skólafélagsins, sagðist ánægður með hversu vel ballið fór fram og bætir við að skólastjórnin hafi verið ánægð. 15. september 2009 19:30