Búddahof reist við Rauðavatn 13. febrúar 2009 04:15 Frábær staður Í lítilli hvilft norðan við Rauðavatn í hvarfi austan við byggingu Morgunblaðsins rís hof búddista á Íslandi. „Þetta er gullfallegur staður,“ segir Vífill Magnússon arktitekt sem teiknað hefur búddahof sem byggja á við Rauðavatn. Búddistar á Íslandi hafa um árabil leitað að lóð fyrir hof sitt. Nú er lóðin loksins fundin fyrir hofið sem reisa á með atbeina auðkýfingsins Dr. Prasert Prasathong Osoth, eiganda Bangkok Airways, sem álítur hofið sem verður nyrsta búddahof heims geta dregið að sér marga erlenda ferðamenn. Aðspurður kveðst Vífill ekki vita hvenær hefjast eigi handa við byggingu hofsins sem samtals verði á milli 500 til 600 fermetrar í þremur byggingum: hofinu sjálfu, félagsheimili og svokallaðri stúpu. „Sá sem ætlar að fjármagna verkefnið er í ferðaiðnaði í Taílandi og þar er líka kreppa þótt hún sé ekki eins mikil og hér. Það er því spennandi að sjá hvenær þetta getur farið í gang,“ segir Vífill. - gar Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira
„Þetta er gullfallegur staður,“ segir Vífill Magnússon arktitekt sem teiknað hefur búddahof sem byggja á við Rauðavatn. Búddistar á Íslandi hafa um árabil leitað að lóð fyrir hof sitt. Nú er lóðin loksins fundin fyrir hofið sem reisa á með atbeina auðkýfingsins Dr. Prasert Prasathong Osoth, eiganda Bangkok Airways, sem álítur hofið sem verður nyrsta búddahof heims geta dregið að sér marga erlenda ferðamenn. Aðspurður kveðst Vífill ekki vita hvenær hefjast eigi handa við byggingu hofsins sem samtals verði á milli 500 til 600 fermetrar í þremur byggingum: hofinu sjálfu, félagsheimili og svokallaðri stúpu. „Sá sem ætlar að fjármagna verkefnið er í ferðaiðnaði í Taílandi og þar er líka kreppa þótt hún sé ekki eins mikil og hér. Það er því spennandi að sjá hvenær þetta getur farið í gang,“ segir Vífill. - gar
Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira