Ungt fólk flytji út frekar en að vera atvinnulaust hér á landi 20. maí 2009 18:35 Félagsmálaráðherra segir að það sé blóðtaka þegar ungt fólk hverfur úr landi, eins og nú er að gerast í auknum mæli. Hins vegar sé betra að Íslendingar leiti þekkingar og reynslu erlendis, en að þeir sitji atvinnulausir heima. Búslóðaflutningum frá Íslandi hefur fjölgað um helming á milli ára og jafngildir því að daglega flytji að minnsta kosti ein fjölskylda til annars lands. Þetta kann að vera vísbending um að landflótti sé skollinn á. „Það er vissulega blóðtaka. En það er líka blóðtaka ef fólk situr hér atvinnulaust. Það er miklu betra ef það á kost á að leita sér vinnu annars staðar, eða getur farið í nám að geri það og komi svo aftur reynslunni ríkari. Við höfum haft af þvi mjög gott sem þjóð að fá reynslu og þekkingu annars staðar frá. Þannig höfum við treyst stoðir efnahagslegrar uppsveiflu á undanförnum árum," segir Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra. Árni Páll segir það markmið stjórnvalda að ná efnahagslegum stöðugleika, skapa samkeppnishæft samfélag með sambærilegt vaxtastig, álíka lífskjör og vinnuálag og í nágrannalöndunum. „Það auðvitað mikilvægasta skrefið að fyrirtækin hætti að halda að sér höndum og þori að ráða fólk í vinnu og taka áhættu. Ríkið getur ekki gert annað en að skapa þessi almennu skilyrði. Það er líka mjög mikilvægt við teljum kjark í fyrirtækin á þessari stundu. Vaxtalækkunarferlið er hafið og mun halda áfram og núna er tíminn fyrir fyrirtækin að hugsa sér til hreyfings og ráða fólk í vinnu," segir Árni Páll. Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Sjá meira
Félagsmálaráðherra segir að það sé blóðtaka þegar ungt fólk hverfur úr landi, eins og nú er að gerast í auknum mæli. Hins vegar sé betra að Íslendingar leiti þekkingar og reynslu erlendis, en að þeir sitji atvinnulausir heima. Búslóðaflutningum frá Íslandi hefur fjölgað um helming á milli ára og jafngildir því að daglega flytji að minnsta kosti ein fjölskylda til annars lands. Þetta kann að vera vísbending um að landflótti sé skollinn á. „Það er vissulega blóðtaka. En það er líka blóðtaka ef fólk situr hér atvinnulaust. Það er miklu betra ef það á kost á að leita sér vinnu annars staðar, eða getur farið í nám að geri það og komi svo aftur reynslunni ríkari. Við höfum haft af þvi mjög gott sem þjóð að fá reynslu og þekkingu annars staðar frá. Þannig höfum við treyst stoðir efnahagslegrar uppsveiflu á undanförnum árum," segir Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra. Árni Páll segir það markmið stjórnvalda að ná efnahagslegum stöðugleika, skapa samkeppnishæft samfélag með sambærilegt vaxtastig, álíka lífskjör og vinnuálag og í nágrannalöndunum. „Það auðvitað mikilvægasta skrefið að fyrirtækin hætti að halda að sér höndum og þori að ráða fólk í vinnu og taka áhættu. Ríkið getur ekki gert annað en að skapa þessi almennu skilyrði. Það er líka mjög mikilvægt við teljum kjark í fyrirtækin á þessari stundu. Vaxtalækkunarferlið er hafið og mun halda áfram og núna er tíminn fyrir fyrirtækin að hugsa sér til hreyfings og ráða fólk í vinnu," segir Árni Páll.
Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Sjá meira