Ungt fólk flytji út frekar en að vera atvinnulaust hér á landi 20. maí 2009 18:35 Félagsmálaráðherra segir að það sé blóðtaka þegar ungt fólk hverfur úr landi, eins og nú er að gerast í auknum mæli. Hins vegar sé betra að Íslendingar leiti þekkingar og reynslu erlendis, en að þeir sitji atvinnulausir heima. Búslóðaflutningum frá Íslandi hefur fjölgað um helming á milli ára og jafngildir því að daglega flytji að minnsta kosti ein fjölskylda til annars lands. Þetta kann að vera vísbending um að landflótti sé skollinn á. „Það er vissulega blóðtaka. En það er líka blóðtaka ef fólk situr hér atvinnulaust. Það er miklu betra ef það á kost á að leita sér vinnu annars staðar, eða getur farið í nám að geri það og komi svo aftur reynslunni ríkari. Við höfum haft af þvi mjög gott sem þjóð að fá reynslu og þekkingu annars staðar frá. Þannig höfum við treyst stoðir efnahagslegrar uppsveiflu á undanförnum árum," segir Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra. Árni Páll segir það markmið stjórnvalda að ná efnahagslegum stöðugleika, skapa samkeppnishæft samfélag með sambærilegt vaxtastig, álíka lífskjör og vinnuálag og í nágrannalöndunum. „Það auðvitað mikilvægasta skrefið að fyrirtækin hætti að halda að sér höndum og þori að ráða fólk í vinnu og taka áhættu. Ríkið getur ekki gert annað en að skapa þessi almennu skilyrði. Það er líka mjög mikilvægt við teljum kjark í fyrirtækin á þessari stundu. Vaxtalækkunarferlið er hafið og mun halda áfram og núna er tíminn fyrir fyrirtækin að hugsa sér til hreyfings og ráða fólk í vinnu," segir Árni Páll. Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Félagsmálaráðherra segir að það sé blóðtaka þegar ungt fólk hverfur úr landi, eins og nú er að gerast í auknum mæli. Hins vegar sé betra að Íslendingar leiti þekkingar og reynslu erlendis, en að þeir sitji atvinnulausir heima. Búslóðaflutningum frá Íslandi hefur fjölgað um helming á milli ára og jafngildir því að daglega flytji að minnsta kosti ein fjölskylda til annars lands. Þetta kann að vera vísbending um að landflótti sé skollinn á. „Það er vissulega blóðtaka. En það er líka blóðtaka ef fólk situr hér atvinnulaust. Það er miklu betra ef það á kost á að leita sér vinnu annars staðar, eða getur farið í nám að geri það og komi svo aftur reynslunni ríkari. Við höfum haft af þvi mjög gott sem þjóð að fá reynslu og þekkingu annars staðar frá. Þannig höfum við treyst stoðir efnahagslegrar uppsveiflu á undanförnum árum," segir Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra. Árni Páll segir það markmið stjórnvalda að ná efnahagslegum stöðugleika, skapa samkeppnishæft samfélag með sambærilegt vaxtastig, álíka lífskjör og vinnuálag og í nágrannalöndunum. „Það auðvitað mikilvægasta skrefið að fyrirtækin hætti að halda að sér höndum og þori að ráða fólk í vinnu og taka áhættu. Ríkið getur ekki gert annað en að skapa þessi almennu skilyrði. Það er líka mjög mikilvægt við teljum kjark í fyrirtækin á þessari stundu. Vaxtalækkunarferlið er hafið og mun halda áfram og núna er tíminn fyrir fyrirtækin að hugsa sér til hreyfings og ráða fólk í vinnu," segir Árni Páll.
Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira