Innlent

Hvaða mál eru í forgangi?

Arnbjörg Sveinsdóttir, Sjálfstæðisflokki n Greiðsluaðlögun fasteignaveðlána n Hækkun á vaxtabótum n Álver í Helguvík n „Íslenska ákvæðið“ í Kyoto-bókuninni n Hvalveiðar Grétar Mar Jónsson, Frjálslynda flokknum n Frumvarp Frjálslyndra um inn­köllun fiskveiðiheimilda n Álver í Helguvík n Greiðsluaðlögun fasteignaveðlána n Hækkun á vaxtabótum Álfheiður Ingadóttir, Vinstri grænum n Greiðsluaðlögun fasteignaveðlána n Bann við nektardansi og kaupum á vændi n Hækkun vaxtabóta n Slitameðferð fjármálafyrirtækja n Aukið gagnsæi í hlutaskrám n Leiðrétting á skaðabótalöggjöf varðandi tjónabætur Lúðvík Bergvinsson, Samfylkingu n Hækkun vaxtabóta n Greiðsluaðlögun fasteignaveðlána n Álver í Helguvík n Stofnun eignaumsýslufélags n Frumvarp um aðgerðir til að draga úr möguleikum á skattsvikum n Bann við nektardansi og kaupum á vændi n Slitameðferð bankanna Siv Friðleifsdóttir, Framsóknarflokki n Hærri vaxtabætur n Slitameðferð bankanna n Álver í Helguvík n Greiðsluaðlögun fasteignaveðlána n Bann við nektardansi og kaupum á vændi


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×