Innlent

Kaupþing fer fram á lögbann

Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar
Ríkisútvarpinu hefur verið tilkynnt um að væntanleg sé lögbannsbeiðni frá Kaupþingi til að stöðva frekari birtingu upplýsinga úr leyniglærum Kaupþings um skuldunauta bankans, að því er fram kemur á fréttavef RÚV.

Gögnin birtust á lekasíðunni WikiLeaks í gær og hafa fjölmargir fjölmiðlar unnið fréttir upp úr þeim, þar á meðal fréttastofa Vísis og Stöðvar tvö.

Reiknað er með að lögbannsbeiðnin verði tekin fyrir og afgreidd hjá yfirvöldum í kvöld.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.