Sjálfstæðismenn söfnuðu 328 milljónum frá leynivinum 30. desember 2009 17:57 Valhöll, höfuðstöðvar Sjálfstæðisflokksins. MYND/Pjetur Í tölum Ríkisendurskoðunar um framlög til stjórnmálaflokkanna og frambjóðenda þeirra kemur fram að á árunum 2002 til 2006 þáði flokksskrifstofa Sjálfstæðisflokksins allt í allt rúmlega 328 milljónir króna í styrki frá einstaklingum og lögaðilum. Enginn þeirra er þó nafngreindur í þeim gögnum sem flokkurinn sendi Ríkisendurskoðun. Árið 2002 söfnuðust tæpar 57 milljónir króna og þar er hæsta framlagið fjórar og hálf milljón. Árið 2003 söfnuðust 72 milljónir og hæsta framlagið það árið var fimm milljónir. Árið 2004 komu í hús tæpar sextíu milljónir og var hæsta framlagið fimm milljónir. 2005 komu tæpar 43 milljónir í hús og hæsta framlagið það árið nam einnig fimm milljónum. Árið 2006 sker sig síðan töluvert úr en þá söfnuðust 104 milljónir og 240 þúsund krónur í koffortin og ber þar langhæst 30 milljón króna framlag frá einum aðila. Þar er um að ræða styrk frá FL Group sem fréttastofa hefur áður fjallað um. Tengdar fréttir Birta upplýsingar um framlög til stjórnmálaflokka 2002 - 2006 Ríkisendurskoðun hefur birt samræmdar upplýsingar um fjárframlög til Framsóknarflokksins, Reykjavíkurlistans og Samfylkingarinnar á tímabilinu 2002-2006. Einnig upplýsingar um framlög til aðalskrifstofa Sjálfstæðisflokksins og Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs auk nokkurra eininga sem tilheyra síðarnefnda flokknum á sama tímabili. 30. desember 2009 16:46 Guðlaugur fékk 25 milljónir frá aðilum sem segja ekki til nafns Guðlaugur Þór Þórðarson safnaði tæpum 25 milljónum frá einstaklingum og fyrirtækjum fyrir prófkjör sitt til alþingiskosninganna árið 2007. Þetta kemur fram í yfirliti sem Ríkisendurskoðun birti á vefsíðu sinni í dag. 30. desember 2009 17:15 Steinunn Valdís fékk tvær milljónir frá Landsbankanum Steinunn Valdís Óskarsdóttir fékk hæsta einstaka styrk allra þátttakenda í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir Alþingiskosningar árið 2007. Hún fékk tvær milljónir frá Landsbankanum en auk þess fékk hún eina milljón frá Baugi Group og FL Group. Helgi Hjörvar fékk hæstu styrkina eða alls um 5,6 milljónir. Þetta kemur fram í yfirliti sem Ríkisendurskoðun birti á vefsíðu sinni í dag. 30. desember 2009 16:59 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Í tölum Ríkisendurskoðunar um framlög til stjórnmálaflokkanna og frambjóðenda þeirra kemur fram að á árunum 2002 til 2006 þáði flokksskrifstofa Sjálfstæðisflokksins allt í allt rúmlega 328 milljónir króna í styrki frá einstaklingum og lögaðilum. Enginn þeirra er þó nafngreindur í þeim gögnum sem flokkurinn sendi Ríkisendurskoðun. Árið 2002 söfnuðust tæpar 57 milljónir króna og þar er hæsta framlagið fjórar og hálf milljón. Árið 2003 söfnuðust 72 milljónir og hæsta framlagið það árið var fimm milljónir. Árið 2004 komu í hús tæpar sextíu milljónir og var hæsta framlagið fimm milljónir. 2005 komu tæpar 43 milljónir í hús og hæsta framlagið það árið nam einnig fimm milljónum. Árið 2006 sker sig síðan töluvert úr en þá söfnuðust 104 milljónir og 240 þúsund krónur í koffortin og ber þar langhæst 30 milljón króna framlag frá einum aðila. Þar er um að ræða styrk frá FL Group sem fréttastofa hefur áður fjallað um.
Tengdar fréttir Birta upplýsingar um framlög til stjórnmálaflokka 2002 - 2006 Ríkisendurskoðun hefur birt samræmdar upplýsingar um fjárframlög til Framsóknarflokksins, Reykjavíkurlistans og Samfylkingarinnar á tímabilinu 2002-2006. Einnig upplýsingar um framlög til aðalskrifstofa Sjálfstæðisflokksins og Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs auk nokkurra eininga sem tilheyra síðarnefnda flokknum á sama tímabili. 30. desember 2009 16:46 Guðlaugur fékk 25 milljónir frá aðilum sem segja ekki til nafns Guðlaugur Þór Þórðarson safnaði tæpum 25 milljónum frá einstaklingum og fyrirtækjum fyrir prófkjör sitt til alþingiskosninganna árið 2007. Þetta kemur fram í yfirliti sem Ríkisendurskoðun birti á vefsíðu sinni í dag. 30. desember 2009 17:15 Steinunn Valdís fékk tvær milljónir frá Landsbankanum Steinunn Valdís Óskarsdóttir fékk hæsta einstaka styrk allra þátttakenda í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir Alþingiskosningar árið 2007. Hún fékk tvær milljónir frá Landsbankanum en auk þess fékk hún eina milljón frá Baugi Group og FL Group. Helgi Hjörvar fékk hæstu styrkina eða alls um 5,6 milljónir. Þetta kemur fram í yfirliti sem Ríkisendurskoðun birti á vefsíðu sinni í dag. 30. desember 2009 16:59 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Birta upplýsingar um framlög til stjórnmálaflokka 2002 - 2006 Ríkisendurskoðun hefur birt samræmdar upplýsingar um fjárframlög til Framsóknarflokksins, Reykjavíkurlistans og Samfylkingarinnar á tímabilinu 2002-2006. Einnig upplýsingar um framlög til aðalskrifstofa Sjálfstæðisflokksins og Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs auk nokkurra eininga sem tilheyra síðarnefnda flokknum á sama tímabili. 30. desember 2009 16:46
Guðlaugur fékk 25 milljónir frá aðilum sem segja ekki til nafns Guðlaugur Þór Þórðarson safnaði tæpum 25 milljónum frá einstaklingum og fyrirtækjum fyrir prófkjör sitt til alþingiskosninganna árið 2007. Þetta kemur fram í yfirliti sem Ríkisendurskoðun birti á vefsíðu sinni í dag. 30. desember 2009 17:15
Steinunn Valdís fékk tvær milljónir frá Landsbankanum Steinunn Valdís Óskarsdóttir fékk hæsta einstaka styrk allra þátttakenda í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir Alþingiskosningar árið 2007. Hún fékk tvær milljónir frá Landsbankanum en auk þess fékk hún eina milljón frá Baugi Group og FL Group. Helgi Hjörvar fékk hæstu styrkina eða alls um 5,6 milljónir. Þetta kemur fram í yfirliti sem Ríkisendurskoðun birti á vefsíðu sinni í dag. 30. desember 2009 16:59