Rannsaka ógn í tengslum við embættistöku Obama 20. janúar 2009 16:36 Barack Obama og George Bush á leið á embættistökuna fyrir stundu. MYND/AP Alríkislögreglan og bandaríska heimavarnaráðuneytið rannsaka nú hugsanlega ógn í tengslum við embættistöku Baracks Obama sem sver embættiseið sem næsti forseti Bandaríkjanna innan skamms. Gríðarleg öryggisgæsla er í borginni fyrir embættistökuna. Russ Knocke talsmaður ráðuneytisins segir að ekki sé hægt að fullyrða hvort hótunin eigi við einhver rök að styðjast en verið sé að greina ýmis gögn. Talið er að um fjórar milljónir manna hafi lagt leið sína til Washington vegna atburaðarins og að tvær milljónir manna verði við tröppur þinghússins, Capitol Hill, þar sem athöfnin fer fram. Knocke segir líklegt að innsetning Obama í embætti laði að sér einstaklinga og jafnvel hópa sem hafi eitthvað illt í huga. Tengdar fréttir Þétt dagskrá hjá Obama í dag Barack Obama sver í dag embættiseið sem fertugasti og fjórði forseti Bandaríkjanna. Hann verður fyrsti blökkumaðurinn til að gegna því embætti í rúmlega tvö hundruð ára sögu Bandaríkjanna. Dagskrá Obama hjónanna í dag er þéttskipuð. Gríðarleg öryggisgæsla er í borginni fyrir embættistökuna sem verður sýnd í beinni útsendingu hér á Vísi og hefst útsendingin klukkan fjögur. 20. janúar 2009 12:38 Yfir 25.000 manns vakta Obama í dag Yfir 25.000 manns koma að öryggisgæslu í Washington þegar Barack Obama sver embættiseið sinn í dag. 20. janúar 2009 08:15 Búist við milljónum gesta á innsetningarathöfn Obama Sannkölluð hátíðarstemning er í höfuðborg Bandaríkjanna, nú þegar Barack Obama tekur við forsetaembættinu af George W. Bush. 20. janúar 2009 06:15 Embættistaka Obama í beinni á Vísi Barack Obama sver á eftir embættiseið sem fertugasti og fjórði forseti Bandaríkjanna. Hann verður fyrsti blökkumaðurinn til að gegna því embætti í rúmlega tvö hundruð ára sögu Bandaríkjanna. Embættistakan verður í beinni útsendingu á Vísi og hefst hún klukkan 16. 20. janúar 2009 15:03 Obama er liðtækur í körfubolta (myndband) Barack Obama tekur í dag við embætti forseta Bandaríkjanna og hefur NBA deildin boðist til að innrétta körfuboltavöll í fullri stærð inni í Hvíta húsinu af því tilefni. 20. janúar 2009 10:49 Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Sjá meira
Alríkislögreglan og bandaríska heimavarnaráðuneytið rannsaka nú hugsanlega ógn í tengslum við embættistöku Baracks Obama sem sver embættiseið sem næsti forseti Bandaríkjanna innan skamms. Gríðarleg öryggisgæsla er í borginni fyrir embættistökuna. Russ Knocke talsmaður ráðuneytisins segir að ekki sé hægt að fullyrða hvort hótunin eigi við einhver rök að styðjast en verið sé að greina ýmis gögn. Talið er að um fjórar milljónir manna hafi lagt leið sína til Washington vegna atburaðarins og að tvær milljónir manna verði við tröppur þinghússins, Capitol Hill, þar sem athöfnin fer fram. Knocke segir líklegt að innsetning Obama í embætti laði að sér einstaklinga og jafnvel hópa sem hafi eitthvað illt í huga.
Tengdar fréttir Þétt dagskrá hjá Obama í dag Barack Obama sver í dag embættiseið sem fertugasti og fjórði forseti Bandaríkjanna. Hann verður fyrsti blökkumaðurinn til að gegna því embætti í rúmlega tvö hundruð ára sögu Bandaríkjanna. Dagskrá Obama hjónanna í dag er þéttskipuð. Gríðarleg öryggisgæsla er í borginni fyrir embættistökuna sem verður sýnd í beinni útsendingu hér á Vísi og hefst útsendingin klukkan fjögur. 20. janúar 2009 12:38 Yfir 25.000 manns vakta Obama í dag Yfir 25.000 manns koma að öryggisgæslu í Washington þegar Barack Obama sver embættiseið sinn í dag. 20. janúar 2009 08:15 Búist við milljónum gesta á innsetningarathöfn Obama Sannkölluð hátíðarstemning er í höfuðborg Bandaríkjanna, nú þegar Barack Obama tekur við forsetaembættinu af George W. Bush. 20. janúar 2009 06:15 Embættistaka Obama í beinni á Vísi Barack Obama sver á eftir embættiseið sem fertugasti og fjórði forseti Bandaríkjanna. Hann verður fyrsti blökkumaðurinn til að gegna því embætti í rúmlega tvö hundruð ára sögu Bandaríkjanna. Embættistakan verður í beinni útsendingu á Vísi og hefst hún klukkan 16. 20. janúar 2009 15:03 Obama er liðtækur í körfubolta (myndband) Barack Obama tekur í dag við embætti forseta Bandaríkjanna og hefur NBA deildin boðist til að innrétta körfuboltavöll í fullri stærð inni í Hvíta húsinu af því tilefni. 20. janúar 2009 10:49 Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Sjá meira
Þétt dagskrá hjá Obama í dag Barack Obama sver í dag embættiseið sem fertugasti og fjórði forseti Bandaríkjanna. Hann verður fyrsti blökkumaðurinn til að gegna því embætti í rúmlega tvö hundruð ára sögu Bandaríkjanna. Dagskrá Obama hjónanna í dag er þéttskipuð. Gríðarleg öryggisgæsla er í borginni fyrir embættistökuna sem verður sýnd í beinni útsendingu hér á Vísi og hefst útsendingin klukkan fjögur. 20. janúar 2009 12:38
Yfir 25.000 manns vakta Obama í dag Yfir 25.000 manns koma að öryggisgæslu í Washington þegar Barack Obama sver embættiseið sinn í dag. 20. janúar 2009 08:15
Búist við milljónum gesta á innsetningarathöfn Obama Sannkölluð hátíðarstemning er í höfuðborg Bandaríkjanna, nú þegar Barack Obama tekur við forsetaembættinu af George W. Bush. 20. janúar 2009 06:15
Embættistaka Obama í beinni á Vísi Barack Obama sver á eftir embættiseið sem fertugasti og fjórði forseti Bandaríkjanna. Hann verður fyrsti blökkumaðurinn til að gegna því embætti í rúmlega tvö hundruð ára sögu Bandaríkjanna. Embættistakan verður í beinni útsendingu á Vísi og hefst hún klukkan 16. 20. janúar 2009 15:03
Obama er liðtækur í körfubolta (myndband) Barack Obama tekur í dag við embætti forseta Bandaríkjanna og hefur NBA deildin boðist til að innrétta körfuboltavöll í fullri stærð inni í Hvíta húsinu af því tilefni. 20. janúar 2009 10:49