Þétt dagskrá hjá Obama í dag 20. janúar 2009 12:38 Obama sótti í gærkvöldi kvöldverð með fyrrverandi keppinaut sínum repúblíkananaum John McCain. MYND/AP Barack Obama sver í dag embættiseið sem fertugasti og fjórði forseti Bandaríkjanna. Hann verður fyrsti blökkumaðurinn til að gegna því embætti í rúmlega tvö hundruð ára sögu Bandaríkjanna. Dagskrá Obama hjónanna í dag er þéttskipuð. Gríðarleg öryggisgæsla er í borginni fyrir embættistökuna sem verður sýnd í beinni útsendingu hér á Vísi og hefst útsendingin klukkan fjögur. Obama verður fertugasti og fjórði forseti Bandaríkjanna. Talið er að um fjórar milljónir manna hafi lagt leið sína til Washington vegna atburaðarins og að tvær milljónir manna verði við tröppur þinghússins, Capitol Hill, þar sem athöfnin fer fram. Mikil öryggisgæsla er í borginni og gert ráð fyrir að átta þúsund lögreglumenn verði á vakt við embættistökuna sjálfa. Að auki hafa tíu þúsund þjóðarvarðliðar verið kallaðir út og sjö þúsund og fimm hundruð hermenn. Stórhluti miðborgar Washington verður lokaður fyrir allri bílaumferð. Fylgst verður með öllu úr lofti en þyrlur sveima yfir borginni. Varðskip sigla um ár. Flestum brúm er lokað. Sérstakt efnavopnateymi verður á vakt um alla borg og nota liðsmenn sérstök tæki til að mæla hvort eiturefni séu í lofti. Fulltrúi í heimavarnarráðuneytinu bandaríska segir þó engar njósnir hafa borist af sérstakri ógn. Sennilega verði napur kuldi í bandaríska höfuðstaðnum það eina sem herji á forsetann og gesti. Fólk lét þó vetrarríkið ekki á sig fá og voru fjölmargir gestir mættir klukkan fjögur um nótt að staðartíma til að ná bestu stæðum við tröppur þinghússins. Þá var opnað fyrir gesti sem ekki hafa miða í sæti. Dagskrá Obama hjónanna í dag er þéttskipuð. Fyrst fara þau til guðsþjónustu ásamt Joe Biden, verðandi varaforseta, og konu hans. Síðan fara þau öll í morgunkaffi í Hvíta húsinu með George Bush og Dick Cheney, fráfarandi forseta og varaforseta, og eiginkonum þeirra. Hópnum verður síðan ekið að þinghúsinu en búist er við að töluverður mannfjöldi verði meðfram akstursleiðinni. Á tröppum þinghússins sver síðan Biden embættiseið og síðan Obama á hádegi að staðartíma, fimm síðdegis að íslenskum tíma. Við athöfnina verður notuð sama biblía og þegar Abraham Lincoln tók við embættinu 1861. En á meðan Obama tók í gær þátt í athöfnum vegna minningardags blökkumannaleiðtogans Martins Luther Kings í gær og sótti síðan kvöldverð með keppinaut sínum fyrrverandi repúblíkananaum John McCain var fráfarandi forseti að hringja í þá þjóðarleiðtoga sem hann hafði helst átt samskipti við á valdatíma sínum til að kveðja þá. Á blaðamannafundi í morgun greindi Kevin Rudd, forsætisráðherra Ástralíu, frá því að Bush hefði ekki hringt í hann. Rudd óskaði Bush þó velfarnaðar í því sem hann tæki sér fyrir hendur. Fréttastofa hefur ekki haft spurnir af því að Bush hafi hringt í íslenska ráðamenn til að kveðja þá. Tengdar fréttir Yfir 25.000 manns vakta Obama í dag Yfir 25.000 manns koma að öryggisgæslu í Washington þegar Barack Obama sver embættiseið sinn í dag. 20. janúar 2009 08:15 Búist við milljónum gesta á innsetningarathöfn Obama Sannkölluð hátíðarstemning er í höfuðborg Bandaríkjanna, nú þegar Barack Obama tekur við forsetaembættinu af George W. Bush. 20. janúar 2009 06:15 Obama er liðtækur í körfubolta (myndband) Barack Obama tekur í dag við embætti forseta Bandaríkjanna og hefur NBA deildin boðist til að innrétta körfuboltavöll í fullri stærð inni í Hvíta húsinu af því tilefni. 20. janúar 2009 10:49 Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sjá meira
Barack Obama sver í dag embættiseið sem fertugasti og fjórði forseti Bandaríkjanna. Hann verður fyrsti blökkumaðurinn til að gegna því embætti í rúmlega tvö hundruð ára sögu Bandaríkjanna. Dagskrá Obama hjónanna í dag er þéttskipuð. Gríðarleg öryggisgæsla er í borginni fyrir embættistökuna sem verður sýnd í beinni útsendingu hér á Vísi og hefst útsendingin klukkan fjögur. Obama verður fertugasti og fjórði forseti Bandaríkjanna. Talið er að um fjórar milljónir manna hafi lagt leið sína til Washington vegna atburaðarins og að tvær milljónir manna verði við tröppur þinghússins, Capitol Hill, þar sem athöfnin fer fram. Mikil öryggisgæsla er í borginni og gert ráð fyrir að átta þúsund lögreglumenn verði á vakt við embættistökuna sjálfa. Að auki hafa tíu þúsund þjóðarvarðliðar verið kallaðir út og sjö þúsund og fimm hundruð hermenn. Stórhluti miðborgar Washington verður lokaður fyrir allri bílaumferð. Fylgst verður með öllu úr lofti en þyrlur sveima yfir borginni. Varðskip sigla um ár. Flestum brúm er lokað. Sérstakt efnavopnateymi verður á vakt um alla borg og nota liðsmenn sérstök tæki til að mæla hvort eiturefni séu í lofti. Fulltrúi í heimavarnarráðuneytinu bandaríska segir þó engar njósnir hafa borist af sérstakri ógn. Sennilega verði napur kuldi í bandaríska höfuðstaðnum það eina sem herji á forsetann og gesti. Fólk lét þó vetrarríkið ekki á sig fá og voru fjölmargir gestir mættir klukkan fjögur um nótt að staðartíma til að ná bestu stæðum við tröppur þinghússins. Þá var opnað fyrir gesti sem ekki hafa miða í sæti. Dagskrá Obama hjónanna í dag er þéttskipuð. Fyrst fara þau til guðsþjónustu ásamt Joe Biden, verðandi varaforseta, og konu hans. Síðan fara þau öll í morgunkaffi í Hvíta húsinu með George Bush og Dick Cheney, fráfarandi forseta og varaforseta, og eiginkonum þeirra. Hópnum verður síðan ekið að þinghúsinu en búist er við að töluverður mannfjöldi verði meðfram akstursleiðinni. Á tröppum þinghússins sver síðan Biden embættiseið og síðan Obama á hádegi að staðartíma, fimm síðdegis að íslenskum tíma. Við athöfnina verður notuð sama biblía og þegar Abraham Lincoln tók við embættinu 1861. En á meðan Obama tók í gær þátt í athöfnum vegna minningardags blökkumannaleiðtogans Martins Luther Kings í gær og sótti síðan kvöldverð með keppinaut sínum fyrrverandi repúblíkananaum John McCain var fráfarandi forseti að hringja í þá þjóðarleiðtoga sem hann hafði helst átt samskipti við á valdatíma sínum til að kveðja þá. Á blaðamannafundi í morgun greindi Kevin Rudd, forsætisráðherra Ástralíu, frá því að Bush hefði ekki hringt í hann. Rudd óskaði Bush þó velfarnaðar í því sem hann tæki sér fyrir hendur. Fréttastofa hefur ekki haft spurnir af því að Bush hafi hringt í íslenska ráðamenn til að kveðja þá.
Tengdar fréttir Yfir 25.000 manns vakta Obama í dag Yfir 25.000 manns koma að öryggisgæslu í Washington þegar Barack Obama sver embættiseið sinn í dag. 20. janúar 2009 08:15 Búist við milljónum gesta á innsetningarathöfn Obama Sannkölluð hátíðarstemning er í höfuðborg Bandaríkjanna, nú þegar Barack Obama tekur við forsetaembættinu af George W. Bush. 20. janúar 2009 06:15 Obama er liðtækur í körfubolta (myndband) Barack Obama tekur í dag við embætti forseta Bandaríkjanna og hefur NBA deildin boðist til að innrétta körfuboltavöll í fullri stærð inni í Hvíta húsinu af því tilefni. 20. janúar 2009 10:49 Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sjá meira
Yfir 25.000 manns vakta Obama í dag Yfir 25.000 manns koma að öryggisgæslu í Washington þegar Barack Obama sver embættiseið sinn í dag. 20. janúar 2009 08:15
Búist við milljónum gesta á innsetningarathöfn Obama Sannkölluð hátíðarstemning er í höfuðborg Bandaríkjanna, nú þegar Barack Obama tekur við forsetaembættinu af George W. Bush. 20. janúar 2009 06:15
Obama er liðtækur í körfubolta (myndband) Barack Obama tekur í dag við embætti forseta Bandaríkjanna og hefur NBA deildin boðist til að innrétta körfuboltavöll í fullri stærð inni í Hvíta húsinu af því tilefni. 20. janúar 2009 10:49