Japanskir dúnkaupmenn skoða gersemar 12. júní 2009 19:07 Æðarbændur vonast til að góðæri haldist í greininni og þeir fái áfram hátt verð fyrir dúninn, þrátt fyrir kreppu í kaupendahópi ríka fólksins í heiminum, og binda vonir við komu tíu japanskra dúnkaupmanna til Íslands um helgina.Tímabil dúntekju stendur nú yfir. Bændur laða æðarkolluna að sér með því að veita henni skjól gagnvart ránfuglum og ref en hirða í staðinn dúninn sem hún reitir af sér í hreiðrið. Með þessu skapa þrjú til fjögurhundruð íslensk heimili sér hlunnindatekjur sem munar um, þar á meðal á Skarði á Skarðsströnd, en þar sækja feðgarnir Kristinn Jónsson og Hilmar Jón Kristinsson dúninn mest út í eyjar.Hilmar segir að gengið hafi vel í greininni, sérstaklega góð tíð hafi verið undanfarin ár fyrir æðarfugl, dúnninn sé góður og hann sé að skila sér vel í hreiðrin. Mjög víða sé aukning.Á Skarði er ein stærsta dúnhreinsunin en yfir eitthundrað bændur leggja þar inn dún. Þetta telst vera lúxusvara ríka fólksins útí heimi sem vill hlýjar og léttar sængur. Verðið var orðið geysihátt, yfir eitthundrað þúsund krónur kílóið og gaf í fyrra um 300 milljónir króna í gjaldeyristekjur. En svo kom kreppan.Hilmar segir að mikið verðfall hafi orðið, þrátt fyrir hátt gengi. Mikill samdráttur hafi orðið á markaðnum og kaupendur héldu að sér höndum.En nú er tíu manna sendinefnd helstu kaupenda í Japan væntanleg og Jónas Helgason í Æðey, formaður Æðarræktarfélagsins, vonast til að menn fari ekki með kílóverðið undir hundrað þúsund kallinn.Hilmar kveðst bjartsýnn og vonast til að japönsku kaupmennirnir verði jákvæðir og bjóði góð verð. Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Æðarbændur vonast til að góðæri haldist í greininni og þeir fái áfram hátt verð fyrir dúninn, þrátt fyrir kreppu í kaupendahópi ríka fólksins í heiminum, og binda vonir við komu tíu japanskra dúnkaupmanna til Íslands um helgina.Tímabil dúntekju stendur nú yfir. Bændur laða æðarkolluna að sér með því að veita henni skjól gagnvart ránfuglum og ref en hirða í staðinn dúninn sem hún reitir af sér í hreiðrið. Með þessu skapa þrjú til fjögurhundruð íslensk heimili sér hlunnindatekjur sem munar um, þar á meðal á Skarði á Skarðsströnd, en þar sækja feðgarnir Kristinn Jónsson og Hilmar Jón Kristinsson dúninn mest út í eyjar.Hilmar segir að gengið hafi vel í greininni, sérstaklega góð tíð hafi verið undanfarin ár fyrir æðarfugl, dúnninn sé góður og hann sé að skila sér vel í hreiðrin. Mjög víða sé aukning.Á Skarði er ein stærsta dúnhreinsunin en yfir eitthundrað bændur leggja þar inn dún. Þetta telst vera lúxusvara ríka fólksins útí heimi sem vill hlýjar og léttar sængur. Verðið var orðið geysihátt, yfir eitthundrað þúsund krónur kílóið og gaf í fyrra um 300 milljónir króna í gjaldeyristekjur. En svo kom kreppan.Hilmar segir að mikið verðfall hafi orðið, þrátt fyrir hátt gengi. Mikill samdráttur hafi orðið á markaðnum og kaupendur héldu að sér höndum.En nú er tíu manna sendinefnd helstu kaupenda í Japan væntanleg og Jónas Helgason í Æðey, formaður Æðarræktarfélagsins, vonast til að menn fari ekki með kílóverðið undir hundrað þúsund kallinn.Hilmar kveðst bjartsýnn og vonast til að japönsku kaupmennirnir verði jákvæðir og bjóði góð verð.
Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira