Enski boltinn

Viduka með tilboð frá tveimur úrvalsdeildarliðum

Elvar Geir Magnússon skrifar

Ástralski sóknarmaðurinn Mark Viduka er með tilboð frá tveimur félögum í ensku úrvalsdeildinni samkvæmt umboðsmanni hans. Viduka stefnir að því að spila í enska boltanum til að auka möguleika sína á landsliðssæti hjá Ástralíu fyrir heimsmeistaramótið í Suður-Afríku á næsta ári.

Annað þessara liða er talið vera Fulham sem hefur áhuga á að fá þennan 33 ára fyrrum leikmann Newcastle í sínar raðir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×