Á Grundarfirði en ekki á Kýpur 16. september 2009 21:56 Frá Grundafirði. Meintur svikahrappur, Sveinn Friðfinnsson, sem hefur verið í fréttum í dag vegna svikamyllu sem hann er talinn vera á bak við í Svíþjóð hefur að undanförnu dvalið á Grundarfirði þar sem hann er fæddur og á fjölskyldu. Hann er sagður aka um á glæsilegum bílum og hafa haft með lífverði þegar hann var í heimabænum í vor. Sænskir fjölmiðlar fjalla um málið í dag en þar er sagt að þúsundir svía hafi orðið fyrir barðinu á Sveini og félaga hans. Sænska fjármálaeftirlitið sem rannsakar málið telur svikin hlaupa á milljörðum íslenskra króna. Þá er sagt frá því í sænskum fjölmiðlum að ekkert hafi spurst til Sveins síðan árið 2007 og er hann sagður vera með lögheimili á Kýpur. Frá því að fréttir voru birtar af málinu í dag hafa fjölmargir haft samband við fréttastofu, aðallega Grundfirðingar, og sagt frá kynnum sínum af Sveini. Hann virðist ekki vera búsettur á Kýpur heldur mun hann nú dvelja á Grundafirði. Sveinn er hinsvegar skráður til heimilis í Skipholti í Reykjavík í þjóðskrá, ásamt franskri eiginkonu sinni og nýfæddum syni. Vísir hefur reynt að ná tali af Sveini í allan dag en þeir sem standa honum næst vilja lítið gefa upp um hvar hann er niðurkominn. Á svipuðum tíma og hann hvarf árið 2007, virðist hann hinsvegar hafa keypt veitingarekstur af foreldrum sínum á Grundafirði en staðurinn ber heitið Krákan. Hann er einnig sagður hafa farið í það að kaupa talsvert af fasteignum á Grundafirði. Meðal annars trésmiðju auk nokkurra annara húsa. Þeir sem hafa haft samband við Vísi segja Svein hinsvegar standa illa í skilum við þá sem hann á viðskipti við. Einn orðaði það svo að hann skuldaði flestum iðnaðarmönnum á Grundarfirði peninga. Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld kom fram að Sveinn hafi flutt til Danmerkur fyrir fjórum árum, eftir að hann átti í vafasömum viðskiptum við landa sína hér á landi. Margir töldu sig hlunnfarna í þeim viðskiptum. Það gekk svo langt að handrukkarar voru sendir á eftir honum út, en hann mun hafa komist undan þeim. Fyrir fáum misserum réði Sveinn tvo lögmenn í sína þjónustu til þess að reyna að gera upp við ýmsa þá sem höfðu farið illa út úr viðskiptunum. Hann reyndi einnig að ráða sér almannatengslafulltrúa í því skyni að bæta ímynd sína gagnvart fólkinu. Ef marka má þá fjölmörgu Grundfirðinga sem hafa haft samband í dag virðist almannatengslafulltrúinn hinsvegar náð litlum árangri í starfi sínu. Tengdar fréttir Íslendingur sagður heilinn á bakvið sænska svikamyllu Íslendingur á fimmtugsaldri er grunaður um að vera heilinn á bakvið fjársvik í Svíþjóð sem gætu numið milljörðum íslenskra króna. Sagt er frá málinu í sænska dagblaðinu Dagens Industri en svikamyllan er sögð vera áþekk þeirri sem bandaríski fjársvikarinn Bernard Maddoff setti á laggirnar og fékk langan dóm fyrir. 16. september 2009 15:16 Íslenski svikahrappurinn í Svíþjóð var með handrukkara á hælunum Íslenskur maður á fimmtugsaldri er talinn hafa staðið fyrir umfangsmiklum pýramídasvindli í Svíþjóð. Sænska fjármálaeftirlitið telur að svindlið nemi milljörðum íslenskra króna. Svikaslóð mannsins teygir sig mörg ár aftur í tímann og til margra landa. 16. september 2009 18:45 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Meintur svikahrappur, Sveinn Friðfinnsson, sem hefur verið í fréttum í dag vegna svikamyllu sem hann er talinn vera á bak við í Svíþjóð hefur að undanförnu dvalið á Grundarfirði þar sem hann er fæddur og á fjölskyldu. Hann er sagður aka um á glæsilegum bílum og hafa haft með lífverði þegar hann var í heimabænum í vor. Sænskir fjölmiðlar fjalla um málið í dag en þar er sagt að þúsundir svía hafi orðið fyrir barðinu á Sveini og félaga hans. Sænska fjármálaeftirlitið sem rannsakar málið telur svikin hlaupa á milljörðum íslenskra króna. Þá er sagt frá því í sænskum fjölmiðlum að ekkert hafi spurst til Sveins síðan árið 2007 og er hann sagður vera með lögheimili á Kýpur. Frá því að fréttir voru birtar af málinu í dag hafa fjölmargir haft samband við fréttastofu, aðallega Grundfirðingar, og sagt frá kynnum sínum af Sveini. Hann virðist ekki vera búsettur á Kýpur heldur mun hann nú dvelja á Grundafirði. Sveinn er hinsvegar skráður til heimilis í Skipholti í Reykjavík í þjóðskrá, ásamt franskri eiginkonu sinni og nýfæddum syni. Vísir hefur reynt að ná tali af Sveini í allan dag en þeir sem standa honum næst vilja lítið gefa upp um hvar hann er niðurkominn. Á svipuðum tíma og hann hvarf árið 2007, virðist hann hinsvegar hafa keypt veitingarekstur af foreldrum sínum á Grundafirði en staðurinn ber heitið Krákan. Hann er einnig sagður hafa farið í það að kaupa talsvert af fasteignum á Grundafirði. Meðal annars trésmiðju auk nokkurra annara húsa. Þeir sem hafa haft samband við Vísi segja Svein hinsvegar standa illa í skilum við þá sem hann á viðskipti við. Einn orðaði það svo að hann skuldaði flestum iðnaðarmönnum á Grundarfirði peninga. Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld kom fram að Sveinn hafi flutt til Danmerkur fyrir fjórum árum, eftir að hann átti í vafasömum viðskiptum við landa sína hér á landi. Margir töldu sig hlunnfarna í þeim viðskiptum. Það gekk svo langt að handrukkarar voru sendir á eftir honum út, en hann mun hafa komist undan þeim. Fyrir fáum misserum réði Sveinn tvo lögmenn í sína þjónustu til þess að reyna að gera upp við ýmsa þá sem höfðu farið illa út úr viðskiptunum. Hann reyndi einnig að ráða sér almannatengslafulltrúa í því skyni að bæta ímynd sína gagnvart fólkinu. Ef marka má þá fjölmörgu Grundfirðinga sem hafa haft samband í dag virðist almannatengslafulltrúinn hinsvegar náð litlum árangri í starfi sínu.
Tengdar fréttir Íslendingur sagður heilinn á bakvið sænska svikamyllu Íslendingur á fimmtugsaldri er grunaður um að vera heilinn á bakvið fjársvik í Svíþjóð sem gætu numið milljörðum íslenskra króna. Sagt er frá málinu í sænska dagblaðinu Dagens Industri en svikamyllan er sögð vera áþekk þeirri sem bandaríski fjársvikarinn Bernard Maddoff setti á laggirnar og fékk langan dóm fyrir. 16. september 2009 15:16 Íslenski svikahrappurinn í Svíþjóð var með handrukkara á hælunum Íslenskur maður á fimmtugsaldri er talinn hafa staðið fyrir umfangsmiklum pýramídasvindli í Svíþjóð. Sænska fjármálaeftirlitið telur að svindlið nemi milljörðum íslenskra króna. Svikaslóð mannsins teygir sig mörg ár aftur í tímann og til margra landa. 16. september 2009 18:45 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Íslendingur sagður heilinn á bakvið sænska svikamyllu Íslendingur á fimmtugsaldri er grunaður um að vera heilinn á bakvið fjársvik í Svíþjóð sem gætu numið milljörðum íslenskra króna. Sagt er frá málinu í sænska dagblaðinu Dagens Industri en svikamyllan er sögð vera áþekk þeirri sem bandaríski fjársvikarinn Bernard Maddoff setti á laggirnar og fékk langan dóm fyrir. 16. september 2009 15:16
Íslenski svikahrappurinn í Svíþjóð var með handrukkara á hælunum Íslenskur maður á fimmtugsaldri er talinn hafa staðið fyrir umfangsmiklum pýramídasvindli í Svíþjóð. Sænska fjármálaeftirlitið telur að svindlið nemi milljörðum íslenskra króna. Svikaslóð mannsins teygir sig mörg ár aftur í tímann og til margra landa. 16. september 2009 18:45