Fjórir stjórnmálaforingjar með krabbamein 23. janúar 2009 19:07 Það má heita furðuleg tilviljun að þeir stjórnmálaforingjar, sem mynduðu og leiddu tvær síðustu ríkisstjórnir, hafa allir greinst með æxli, ýmist góðkynja eða illkynja. Þeir Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson mynduðu saman þrjár ríkisstjórnir og voru valdamestu leiðtogar landsins í á annan áratug. Báðir greindust með krabbamein, fyrst Halldór haustið 2002 og gekkst hann þá undir uppskurð vegna krabbameins í blöðruhálskirtli. Sumarið 2004, eftir mikil stjórnmálaátök og synjun forseta Íslands á fjölmiðlalögum, var Davíð Oddsson fluttur á sjúkrahús um miðja nótt vegna gallsteinakasts. Við skoðun kom í í ljós krabbamein í nýra og hálsi og var hnefastórt krabbameinsæxli í nýra fjarlægt. Báðir hættu þeir stjórnmálaafskiptum áður en kjörtímabili lauk og Davíð Oddsson lýsti því síðar yfir í tímaritsviðtali að hann hefði hugsanlega ekki hætt stjórnmálaþáttöku jafn fljótt og hann gerði ef hann hefði ekki veikst af krabbameini. Nú er á ný komin upp sú staða að báðir oddvitar stjórnarflokkanna, þau Geir Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, glíma við alvarleg veikindi. Ingibjörg Sólrún greindist með góðkynja æxli í höfði í september í haust er hún var stödd í New York vegna framboðs Íslands til öryggisráðsins. Hún hefur síðan gengist undir tvær aðgerðir, nú síðast í Svíþjóð, en þaðan kom hún síðdegis eftir að mestur hluti æxlisins hafði verið fjarlægður. Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent „Málið er fast“ Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Fleiri fréttir „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Sjá meira
Það má heita furðuleg tilviljun að þeir stjórnmálaforingjar, sem mynduðu og leiddu tvær síðustu ríkisstjórnir, hafa allir greinst með æxli, ýmist góðkynja eða illkynja. Þeir Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson mynduðu saman þrjár ríkisstjórnir og voru valdamestu leiðtogar landsins í á annan áratug. Báðir greindust með krabbamein, fyrst Halldór haustið 2002 og gekkst hann þá undir uppskurð vegna krabbameins í blöðruhálskirtli. Sumarið 2004, eftir mikil stjórnmálaátök og synjun forseta Íslands á fjölmiðlalögum, var Davíð Oddsson fluttur á sjúkrahús um miðja nótt vegna gallsteinakasts. Við skoðun kom í í ljós krabbamein í nýra og hálsi og var hnefastórt krabbameinsæxli í nýra fjarlægt. Báðir hættu þeir stjórnmálaafskiptum áður en kjörtímabili lauk og Davíð Oddsson lýsti því síðar yfir í tímaritsviðtali að hann hefði hugsanlega ekki hætt stjórnmálaþáttöku jafn fljótt og hann gerði ef hann hefði ekki veikst af krabbameini. Nú er á ný komin upp sú staða að báðir oddvitar stjórnarflokkanna, þau Geir Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, glíma við alvarleg veikindi. Ingibjörg Sólrún greindist með góðkynja æxli í höfði í september í haust er hún var stödd í New York vegna framboðs Íslands til öryggisráðsins. Hún hefur síðan gengist undir tvær aðgerðir, nú síðast í Svíþjóð, en þaðan kom hún síðdegis eftir að mestur hluti æxlisins hafði verið fjarlægður.
Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent „Málið er fast“ Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Fleiri fréttir „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Sjá meira