Framsókn gagnrýnir Gylfa Arnbjörnsson 25. mars 2009 15:20 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins. Framsóknarflokkurinn gagnrýnir harðlega uppsögn Vigdísar Hauksdóttur lögfræðings hjá ASÍ en henni var gert að hætta hjá sambandinu í kjölfar þess að hún náði fyrsta sæti á lista flokksins í Reykjavík. Í tilkynningu frá flokknum segir að lýðræðið í landinu byggist fyrst og fremst á því að fyrirheitið sem felst í nafninu lýðræði sé virt og efnt með almennri þátttöku landsmanna í starfi stjórnmálaflokka, stefnumótun þeirra og framboðum. „Áratugir eru síðan fólk hefur a.m.k. opinberlega verið beitt þvingunum og misrétti vegna stjórnmálaskoðana enda rétturinn varinn bæði í stjórnarskrá og mannréttindasáttmálum," segir í tilkynningunni. „Það skýtur því mjög skökku við að forseti ASÍ, sem er áberandi áhrifamaður í Samfylkingunni skuli neyða starfsmann sambandsins til að segja sig frá starfi, vegna stjórnmálaþátttöku." „Er nú illt í efni fyrir hundruð einstaklinga sem taka þátt í sveitarstjórnarmálum og landsmálum um land allt með skilningi og án afskipta vinnuveitenda sinna, þegar sjálfur forseti Alþýðusambandsins hefur gefið það fordæmi að réttmætt sé að segja fólki upp vegna stjórnmálaþátttöku," segir einnig, en það var Einar Skúlason, framkvæmdastjóri þingflokks framsóknarmanna sem sendi tilkynninguna út fyrir hönd Framsóknarflokksins. „Löng hefð er fyrir því að forystumenn verkalýðssamtaka séu á sama tíma í framboði og/eða áhrifamenn í stjórnmálaflokkum. Nöfn eins og Gylfi Arnbjörnsson, Guðmundur Þ. Jónsson, Guðmundur J. Guðmundsson, Björn Jónsson, Snorri Jónsson, Ögmundur Jónasson, Halldór Grönvold, Skúli Thoroddsen, Ásmundur Stefánsson, koma upp í hugann og hægt væri að telja tugi annarra…," segir einnig um leið og þess er getið að Vigdís Hauksdóttir hafi talið að hún væri að fara troðna slóð þegar hún gaf kost á sér til þings fyrir Framsóknarflokkinn. „Forseti Alþýðusambandsins ákvað að hún hefði ekki sömu réttindi og aðrir." Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Framsóknarflokkurinn gagnrýnir harðlega uppsögn Vigdísar Hauksdóttur lögfræðings hjá ASÍ en henni var gert að hætta hjá sambandinu í kjölfar þess að hún náði fyrsta sæti á lista flokksins í Reykjavík. Í tilkynningu frá flokknum segir að lýðræðið í landinu byggist fyrst og fremst á því að fyrirheitið sem felst í nafninu lýðræði sé virt og efnt með almennri þátttöku landsmanna í starfi stjórnmálaflokka, stefnumótun þeirra og framboðum. „Áratugir eru síðan fólk hefur a.m.k. opinberlega verið beitt þvingunum og misrétti vegna stjórnmálaskoðana enda rétturinn varinn bæði í stjórnarskrá og mannréttindasáttmálum," segir í tilkynningunni. „Það skýtur því mjög skökku við að forseti ASÍ, sem er áberandi áhrifamaður í Samfylkingunni skuli neyða starfsmann sambandsins til að segja sig frá starfi, vegna stjórnmálaþátttöku." „Er nú illt í efni fyrir hundruð einstaklinga sem taka þátt í sveitarstjórnarmálum og landsmálum um land allt með skilningi og án afskipta vinnuveitenda sinna, þegar sjálfur forseti Alþýðusambandsins hefur gefið það fordæmi að réttmætt sé að segja fólki upp vegna stjórnmálaþátttöku," segir einnig, en það var Einar Skúlason, framkvæmdastjóri þingflokks framsóknarmanna sem sendi tilkynninguna út fyrir hönd Framsóknarflokksins. „Löng hefð er fyrir því að forystumenn verkalýðssamtaka séu á sama tíma í framboði og/eða áhrifamenn í stjórnmálaflokkum. Nöfn eins og Gylfi Arnbjörnsson, Guðmundur Þ. Jónsson, Guðmundur J. Guðmundsson, Björn Jónsson, Snorri Jónsson, Ögmundur Jónasson, Halldór Grönvold, Skúli Thoroddsen, Ásmundur Stefánsson, koma upp í hugann og hægt væri að telja tugi annarra…," segir einnig um leið og þess er getið að Vigdís Hauksdóttir hafi talið að hún væri að fara troðna slóð þegar hún gaf kost á sér til þings fyrir Framsóknarflokkinn. „Forseti Alþýðusambandsins ákvað að hún hefði ekki sömu réttindi og aðrir."
Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira