Brown búinn að svara Jóhönnu Höskuldur Kári Schram skrifar 25. nóvember 2009 19:01 Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, hefur svarað bréfi Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra. Í bréfinu er hvergi vikið að tilboði Jóhönnu um sameiginlegan fund ráðheranna ytra. Svarbréf Gordons Brown er dagsett 13 nóvember síðastliðinn en forsætisráðuneytið birti bréfið opinberlega í dag í kjölfar fyrirspurnar fréttastofu Stöðvar tvö. Jóhanna Sigurðardóttir, sendi forsætisráðherrum Bretlands og Hollands bréf í lok ágústmánaðar vegna Icesave málsins - þar sem hún útskýrði meðal annars fyrirvara alþingis og bauðst ennfremur til að funda með ráðherrunum ytra. Forsætisráðherra Hollands svaraði bréfi Jóhönnu 12. nóvember eða degi áður en Brown sendi sitt svar. Bréf breska forsætisráðherrans er stutt og almenns eðlis. Í bréfinu segist Gordon Brown vera ánægður með þann árangur sem hafi náðst í viðræðum landanna vegna Icesave málsins. Ennfremur segist hann binda miklar vonir við hið nýja Icesave frumvarp enda muni það styrkja lagalegan grundvöll Icesave samkomulagsins. Í bréfinu er hins vegar hvergi vikið að tilboði Jóhönnu um sameiginlega fund ráðherranna ytra. Breski forsætisráðherrann endar bréf sitt á þeim orðum að hann vonist til þess að Icesave deilan verði sem fyrst til lykta leidd. Jóhanna svarar bréfi Gordons Brown 17. nóvember eða tæpri viku seinna. Í bréfi sínu leggur Jóhanna áherslu að í hinu nýja Icesave samkomulagi fallist Íslendingar ekki á þau rök að þeim sé lagalegt skylt að greiða Icesave reikninginn. Segist hún búast fastlega við því að málið verði tekið upp að nýju í vináttu og drengskap komist dómstólar að sömu niðurstöðu og Íslendingar. Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira
Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, hefur svarað bréfi Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra. Í bréfinu er hvergi vikið að tilboði Jóhönnu um sameiginlegan fund ráðheranna ytra. Svarbréf Gordons Brown er dagsett 13 nóvember síðastliðinn en forsætisráðuneytið birti bréfið opinberlega í dag í kjölfar fyrirspurnar fréttastofu Stöðvar tvö. Jóhanna Sigurðardóttir, sendi forsætisráðherrum Bretlands og Hollands bréf í lok ágústmánaðar vegna Icesave málsins - þar sem hún útskýrði meðal annars fyrirvara alþingis og bauðst ennfremur til að funda með ráðherrunum ytra. Forsætisráðherra Hollands svaraði bréfi Jóhönnu 12. nóvember eða degi áður en Brown sendi sitt svar. Bréf breska forsætisráðherrans er stutt og almenns eðlis. Í bréfinu segist Gordon Brown vera ánægður með þann árangur sem hafi náðst í viðræðum landanna vegna Icesave málsins. Ennfremur segist hann binda miklar vonir við hið nýja Icesave frumvarp enda muni það styrkja lagalegan grundvöll Icesave samkomulagsins. Í bréfinu er hins vegar hvergi vikið að tilboði Jóhönnu um sameiginlega fund ráðherranna ytra. Breski forsætisráðherrann endar bréf sitt á þeim orðum að hann vonist til þess að Icesave deilan verði sem fyrst til lykta leidd. Jóhanna svarar bréfi Gordons Brown 17. nóvember eða tæpri viku seinna. Í bréfi sínu leggur Jóhanna áherslu að í hinu nýja Icesave samkomulagi fallist Íslendingar ekki á þau rök að þeim sé lagalegt skylt að greiða Icesave reikninginn. Segist hún búast fastlega við því að málið verði tekið upp að nýju í vináttu og drengskap komist dómstólar að sömu niðurstöðu og Íslendingar.
Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira