Sjálfstæðismenn stígi fram og afneiti nafnlausum auglýsingum 21. apríl 2009 12:10 Árni Páll Árnason, þingmaður og frambjóðandi Samfylkingarinnar, segir að Sjálfstæðisflokkurinn verði að stíga fram og afneita nafnlausum auglýsingum og stoppa nafnlausar vefsíður. Eins og við sögðum frá í fréttum okkar í gær réðust nokkur ungmenni inn á kosningaskrifstofur Samfylkingarinnar, Framsóknarflokksins og Sjálfsæðisflokksins í gærdag og slettu skyri og málningu á veggi, gólf og húsbúnað. Árni Páll Árnason, þingmaður og frambjóðandi Samfylkingarinnar segir leiðinlegt að svona komi upp. „Þetta er fyrst og fremst leiðinlegt og kannski ekki mikið um þetta að segja, en maður getur ekki komist hjá því að velta fyrir sér samhenginu í kosningabaráttunni. Við erum að sjá núna öðruvísi kosningabaráttu en við höfum séð áður. Við erum að sjá nafnlausar rógsvefsíður og nafnlausar rógsauglýsingar þar sem er verið að gera Samfylkingunni upp skoðanir og svo tyggja frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins þetta upp hver eftir öðrum. Mér finnst það líka vera orðin spurning um það að Sjálfstæðisflokkurinn stígi núna fram og afneiti þessum nafnlausu auglýsingum og stoppi þessar nafnlausu vefsíður, stoppi nafnlausar auglýsingabirtingar," segir Árni Páll. Þingmaðurinn segir mikilvægt að kosningabaráttan byggi á málefnum. „Þannig að menn geti haft kosningaskrifstofur opnar og tekist á í greinum og auglýsingum, en við verðum að vita hverjir það eru sem standa að málflutningnum og fella grímurnar." Kosningar 2009 Tengdar fréttir Nýjar og ógeðfelldar aðferðir í kosningabaráttunni „Þetta er allavega ný aðferð í kosningabaráttunni hér á landi. Ég man eftir allnokkrum kosningabaráttum en ég man ekki eftir að því að auglýsingar séu birtar með þessum hætti. Þetta er nýtt og afar ógeðfellt," segir Sigrún Jónsdóttir framkvæmdarstjóri Samfylkingarinnar. 20. apríl 2009 14:36 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Sjá meira
Árni Páll Árnason, þingmaður og frambjóðandi Samfylkingarinnar, segir að Sjálfstæðisflokkurinn verði að stíga fram og afneita nafnlausum auglýsingum og stoppa nafnlausar vefsíður. Eins og við sögðum frá í fréttum okkar í gær réðust nokkur ungmenni inn á kosningaskrifstofur Samfylkingarinnar, Framsóknarflokksins og Sjálfsæðisflokksins í gærdag og slettu skyri og málningu á veggi, gólf og húsbúnað. Árni Páll Árnason, þingmaður og frambjóðandi Samfylkingarinnar segir leiðinlegt að svona komi upp. „Þetta er fyrst og fremst leiðinlegt og kannski ekki mikið um þetta að segja, en maður getur ekki komist hjá því að velta fyrir sér samhenginu í kosningabaráttunni. Við erum að sjá núna öðruvísi kosningabaráttu en við höfum séð áður. Við erum að sjá nafnlausar rógsvefsíður og nafnlausar rógsauglýsingar þar sem er verið að gera Samfylkingunni upp skoðanir og svo tyggja frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins þetta upp hver eftir öðrum. Mér finnst það líka vera orðin spurning um það að Sjálfstæðisflokkurinn stígi núna fram og afneiti þessum nafnlausu auglýsingum og stoppi þessar nafnlausu vefsíður, stoppi nafnlausar auglýsingabirtingar," segir Árni Páll. Þingmaðurinn segir mikilvægt að kosningabaráttan byggi á málefnum. „Þannig að menn geti haft kosningaskrifstofur opnar og tekist á í greinum og auglýsingum, en við verðum að vita hverjir það eru sem standa að málflutningnum og fella grímurnar."
Kosningar 2009 Tengdar fréttir Nýjar og ógeðfelldar aðferðir í kosningabaráttunni „Þetta er allavega ný aðferð í kosningabaráttunni hér á landi. Ég man eftir allnokkrum kosningabaráttum en ég man ekki eftir að því að auglýsingar séu birtar með þessum hætti. Þetta er nýtt og afar ógeðfellt," segir Sigrún Jónsdóttir framkvæmdarstjóri Samfylkingarinnar. 20. apríl 2009 14:36 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Sjá meira
Nýjar og ógeðfelldar aðferðir í kosningabaráttunni „Þetta er allavega ný aðferð í kosningabaráttunni hér á landi. Ég man eftir allnokkrum kosningabaráttum en ég man ekki eftir að því að auglýsingar séu birtar með þessum hætti. Þetta er nýtt og afar ógeðfellt," segir Sigrún Jónsdóttir framkvæmdarstjóri Samfylkingarinnar. 20. apríl 2009 14:36