Sjálfstæðismenn stígi fram og afneiti nafnlausum auglýsingum 21. apríl 2009 12:10 Árni Páll Árnason, þingmaður og frambjóðandi Samfylkingarinnar, segir að Sjálfstæðisflokkurinn verði að stíga fram og afneita nafnlausum auglýsingum og stoppa nafnlausar vefsíður. Eins og við sögðum frá í fréttum okkar í gær réðust nokkur ungmenni inn á kosningaskrifstofur Samfylkingarinnar, Framsóknarflokksins og Sjálfsæðisflokksins í gærdag og slettu skyri og málningu á veggi, gólf og húsbúnað. Árni Páll Árnason, þingmaður og frambjóðandi Samfylkingarinnar segir leiðinlegt að svona komi upp. „Þetta er fyrst og fremst leiðinlegt og kannski ekki mikið um þetta að segja, en maður getur ekki komist hjá því að velta fyrir sér samhenginu í kosningabaráttunni. Við erum að sjá núna öðruvísi kosningabaráttu en við höfum séð áður. Við erum að sjá nafnlausar rógsvefsíður og nafnlausar rógsauglýsingar þar sem er verið að gera Samfylkingunni upp skoðanir og svo tyggja frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins þetta upp hver eftir öðrum. Mér finnst það líka vera orðin spurning um það að Sjálfstæðisflokkurinn stígi núna fram og afneiti þessum nafnlausu auglýsingum og stoppi þessar nafnlausu vefsíður, stoppi nafnlausar auglýsingabirtingar," segir Árni Páll. Þingmaðurinn segir mikilvægt að kosningabaráttan byggi á málefnum. „Þannig að menn geti haft kosningaskrifstofur opnar og tekist á í greinum og auglýsingum, en við verðum að vita hverjir það eru sem standa að málflutningnum og fella grímurnar." Kosningar 2009 Tengdar fréttir Nýjar og ógeðfelldar aðferðir í kosningabaráttunni „Þetta er allavega ný aðferð í kosningabaráttunni hér á landi. Ég man eftir allnokkrum kosningabaráttum en ég man ekki eftir að því að auglýsingar séu birtar með þessum hætti. Þetta er nýtt og afar ógeðfellt," segir Sigrún Jónsdóttir framkvæmdarstjóri Samfylkingarinnar. 20. apríl 2009 14:36 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Fleiri fréttir Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Sjá meira
Árni Páll Árnason, þingmaður og frambjóðandi Samfylkingarinnar, segir að Sjálfstæðisflokkurinn verði að stíga fram og afneita nafnlausum auglýsingum og stoppa nafnlausar vefsíður. Eins og við sögðum frá í fréttum okkar í gær réðust nokkur ungmenni inn á kosningaskrifstofur Samfylkingarinnar, Framsóknarflokksins og Sjálfsæðisflokksins í gærdag og slettu skyri og málningu á veggi, gólf og húsbúnað. Árni Páll Árnason, þingmaður og frambjóðandi Samfylkingarinnar segir leiðinlegt að svona komi upp. „Þetta er fyrst og fremst leiðinlegt og kannski ekki mikið um þetta að segja, en maður getur ekki komist hjá því að velta fyrir sér samhenginu í kosningabaráttunni. Við erum að sjá núna öðruvísi kosningabaráttu en við höfum séð áður. Við erum að sjá nafnlausar rógsvefsíður og nafnlausar rógsauglýsingar þar sem er verið að gera Samfylkingunni upp skoðanir og svo tyggja frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins þetta upp hver eftir öðrum. Mér finnst það líka vera orðin spurning um það að Sjálfstæðisflokkurinn stígi núna fram og afneiti þessum nafnlausu auglýsingum og stoppi þessar nafnlausu vefsíður, stoppi nafnlausar auglýsingabirtingar," segir Árni Páll. Þingmaðurinn segir mikilvægt að kosningabaráttan byggi á málefnum. „Þannig að menn geti haft kosningaskrifstofur opnar og tekist á í greinum og auglýsingum, en við verðum að vita hverjir það eru sem standa að málflutningnum og fella grímurnar."
Kosningar 2009 Tengdar fréttir Nýjar og ógeðfelldar aðferðir í kosningabaráttunni „Þetta er allavega ný aðferð í kosningabaráttunni hér á landi. Ég man eftir allnokkrum kosningabaráttum en ég man ekki eftir að því að auglýsingar séu birtar með þessum hætti. Þetta er nýtt og afar ógeðfellt," segir Sigrún Jónsdóttir framkvæmdarstjóri Samfylkingarinnar. 20. apríl 2009 14:36 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Fleiri fréttir Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Sjá meira
Nýjar og ógeðfelldar aðferðir í kosningabaráttunni „Þetta er allavega ný aðferð í kosningabaráttunni hér á landi. Ég man eftir allnokkrum kosningabaráttum en ég man ekki eftir að því að auglýsingar séu birtar með þessum hætti. Þetta er nýtt og afar ógeðfellt," segir Sigrún Jónsdóttir framkvæmdarstjóri Samfylkingarinnar. 20. apríl 2009 14:36