Enski boltinn

Downing úr leik í þrjá mánuði

NordicPhotos/GettyImages

Enski landsliðsmaðurinn Stewart Downing verður ekki með enska landsliðinu í verkefnum þess í undankeppni HM í sumar. Hann verður frá í að minnsta kosti þrjá mánuði vegna meiðsla á fæti.

Þrálátur orðrómur hefur verið í gangi um að Downing fari frá Middlesbrough í nokkur ár, en talið er víst að hann fari frá félaginu í sumar ef það fellur úr úrvalsdeildinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×