Innlent

Helga bendir á ólíka sýn Tryggva Þórs

Tryggvi Þór og Helga Vala.
Tryggvi Þór og Helga Vala.
Helga Vala Helgadóttir, laganemi og Samfylkingarkona, gerir yfirlýsingar Tryggva Þórs Herbertssonar, frambjóðanda Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi efnahagsráðagjafa forsætisráðherra, að umfjöllunarefni á bloggsíðu sinni í dag.

Þar rifjar Helga Vala upp ummæli sem höfð voru eftir Tryggva annars vegar þegar hann var efnahagsráðgjafi í nóvember og hins vegar nýlegt viðtal þar sem hann er í þingframboði.

„Athyglisverður samanburður.. ekki satt," segir Helga Vala.

Pistil Helgu Völu er hægt að lesa hér.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×