Enski boltinn

Scunthorpe í B-deildina

NordicPhotos/GettyImages

Scunthorpe tryggði sér í dag sæti í ensku B-deildinni á ný eftir eitt ár í C-deildinni þegar liðið vann dramatískan 3-2 sigur á Millwall í úrslitaleik í umspili á Wembley.

Það var Martyn Woolford sem skoraði sigurmark Scunthorpe skömmu fyrir leikslok, en liðið tapaði úrslitaleiknum í neðrideildarbikarnum á þessum sama velli fyrir aðeins sjö vikum síðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×