Fíkniefnasmyglarar réðu burðardýr í gegnum blaðaauglýsingu Jón Hákon Halldórsson skrifar 7. september 2009 16:29 Catalina Mikue Ncogo réð burðardýr til þess að flytja næstum 400 grömm af kókaíni frá Amsterdam til Íslands í gegnum blaðaauglýsingu. Þetta fullyrti annað burðardýrið við aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Vísir hefur áður greint frá málinu, en burðardýrin, sem voru tvær belgískar konur, 26 og 31 árs gamlar voru báðar dæmdar í tíu mánaða fangelsi fyrir smyglið. Þær voru handteknar í Leifsstöð við komuna til landsins þann 12 apríl síðastliðinn. Konurnar báru báðar vitni fyrir dómi í dag í máli sem höfðað hefur verið gegn Catalinu vegna smyglsins. Þær sögðust hafa sótt um starf í gegnum atvinnuauglýsingu sem birtist í blöðum. Þegar þær hafi sett sig í samband við aðila sem stóðu að auglýsingunni hefði þeim verið gert ljóst að starfið fælist í því að flytja hátt í 400 grömm af kókaíni frá Amsterdam til Íslands. Þeim hefði verið boðin greiðsla að andvirði 10 þúsund evrur fyrir vinnuna en auk þess yrði flugferðin og hótelgistingin greidd fyrir þær. Catalina ásamt Sveini Andra Sveinssyni, lögmanni sínum, og Ellen Ingvadóttur dómtúlki. Mynd/ Baldur. Yngri konan sagði að þær hefðu báðar viljað hætta við verkið þegar til kastanna kom og snúa frá Amsterdam heim til Belgíu. Það hefðu þær ekki getað gert því að Catalina og önnur kona sem stóð að skipulagi smyglsins með henni hefðu tekið af þeim persónuskilríki þeirra og fylgst vandlega með því að þær færu um borð í flugvél til Íslands. Eldri konan vildi ekki staðfesta að það væri Catalina sem hefði skipulagt smyglið, né nefna önnur nöfn. Sagðist hún vera flogaveik og það gerði henni erfitt fyrir að muna andlit. Yngri konan fullyrti hins vegar að Catalina hefið skipulagt smyglið en sagðist ekki vita hvaða kona það hefði verið sem stóð að skipulagningunni með henni. Catalina Mikue Ncogo hefur einnig verið grunuð um mansal og að hafa rekið vændisþjónustu á Hverfisgötu. Það mál er enn í rannsókn hjá lögreglu. Mál Catalinu Ncogo Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Catalina Mikue Ncogo réð burðardýr til þess að flytja næstum 400 grömm af kókaíni frá Amsterdam til Íslands í gegnum blaðaauglýsingu. Þetta fullyrti annað burðardýrið við aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Vísir hefur áður greint frá málinu, en burðardýrin, sem voru tvær belgískar konur, 26 og 31 árs gamlar voru báðar dæmdar í tíu mánaða fangelsi fyrir smyglið. Þær voru handteknar í Leifsstöð við komuna til landsins þann 12 apríl síðastliðinn. Konurnar báru báðar vitni fyrir dómi í dag í máli sem höfðað hefur verið gegn Catalinu vegna smyglsins. Þær sögðust hafa sótt um starf í gegnum atvinnuauglýsingu sem birtist í blöðum. Þegar þær hafi sett sig í samband við aðila sem stóðu að auglýsingunni hefði þeim verið gert ljóst að starfið fælist í því að flytja hátt í 400 grömm af kókaíni frá Amsterdam til Íslands. Þeim hefði verið boðin greiðsla að andvirði 10 þúsund evrur fyrir vinnuna en auk þess yrði flugferðin og hótelgistingin greidd fyrir þær. Catalina ásamt Sveini Andra Sveinssyni, lögmanni sínum, og Ellen Ingvadóttur dómtúlki. Mynd/ Baldur. Yngri konan sagði að þær hefðu báðar viljað hætta við verkið þegar til kastanna kom og snúa frá Amsterdam heim til Belgíu. Það hefðu þær ekki getað gert því að Catalina og önnur kona sem stóð að skipulagi smyglsins með henni hefðu tekið af þeim persónuskilríki þeirra og fylgst vandlega með því að þær færu um borð í flugvél til Íslands. Eldri konan vildi ekki staðfesta að það væri Catalina sem hefði skipulagt smyglið, né nefna önnur nöfn. Sagðist hún vera flogaveik og það gerði henni erfitt fyrir að muna andlit. Yngri konan fullyrti hins vegar að Catalina hefið skipulagt smyglið en sagðist ekki vita hvaða kona það hefði verið sem stóð að skipulagningunni með henni. Catalina Mikue Ncogo hefur einnig verið grunuð um mansal og að hafa rekið vændisþjónustu á Hverfisgötu. Það mál er enn í rannsókn hjá lögreglu.
Mál Catalinu Ncogo Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira