Enski boltinn

Hart í stað Foster

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Ben Foster í leik með Manchester United.
Ben Foster í leik með Manchester United. Nordic Photos / Getty Images

Joe Hart hefur verið kallaður í enska landsliðið í stað Ben Foster sem á við meiðsli að stríða.

Foster varði mark Manchester United gegn Chelsea um helgina í fjarveru Edwin van der Sar sem á við meiðsli að stríða. En nú er Foster meiddur og þurfti því að draga sig úr enska landsliðshópnum.

Hart er samningsbundinn Manchester City en verðu í láni hjá Birmingham á næstu leiktíð.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×