Enski boltinn: Milljónalið City byrjaði á sigri Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. ágúst 2009 16:37 Emmanuel Adebayor fagnar marki sínu með City í dag. Nordic Photos / Getty Images Emmanuel Adebayor var ekki lengi að láta til sín taka hjá milljónaliði Manchester City sem vann 2-0 sigur á Blackburn á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Alls fóru sex leikir fram klukkan 14.00 í dag. Adebayor skoraði eftir einungis þriggja mínútna leik og Stephen Ireland skoraði síðara mark leiksins í uppbótartíma. Shay Given átti góðan leik í marki City og varði oft vel frá heimamönnum. Robinho komst einnig nálægt því að skora fyrir City.Blackburn - Manchester City: Smelltu hér til að sjá samantekt úr leiknum. Darren Bent var einnig að spila með nýju félagi í dag, rétt eins og Adebayor, og skoraði hann eina mark Sunderland í 1-0 útivallarsigri á Bolton. Markið skoraði hann strax á fimmtu mínútu með skalla. Sunderland var með mikla yfirburði í leiknum og hefði Bent þess vegna getað skorað þrennu í fyrri hálfleik. Bolton spilaði betur í síðari hálfleik en þeim fyrri en allt kom fyrir ekki. Sean Davis fékk frábært færi til að jafna metin í uppbótartíma en Marton Fulop varði glæsilega frá honum. Grétar Rafn Steinsson var ekki í leikmannahópi Bolton í dag.Bolton - Sunderland: Smelltu hér til að sjá samantekt úr leiknum. Stoke vann 2-0 sigur á nýliðum Burnley á heimavelli. Þetta var fyrsti leikur Burnley í efstu deild í 33 ár en Ryan Shawcross kom Stoke yfir með skalla eftir aukaspyrnu Liam Lawrence. Stephen Jordan varð svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 33. mínútu leiksins er hann stýrði löngu innkasti frá Rory Delap í eigið net. Jóhannes Karl Guðjónsson var allan leikinn á varamannabekk Burnley.Stoke - Burnley: Smelltu hér til að sjá samantekt úr leiknum. Hermann Hreiðarsson er meiddur og kom ekkert við sögu er lið hans, Portsmouth, tapaði 1-0 fyrir Fulham á heimavelli. Bobby Zamora skoraði eina mark leiksins á 13. mínútu eftir að skot Clint Dempsey fór af honum og í markið. Portsmouth var ekki að spila illa en leikmenn liðsins náðu ekki að koma boltanum framhjá Mark Schwarzer, góðum markverði Fulham. West Ham vann góðan 2-0 sigur á öðrum nýliðum, Wolves, á útivelli. Mark Noble kom liðinu yfir í fyrri hálfleik og Matthew Upson bætti við öðru með skalla í síðari hálfleik. Sylvain Ebanks-Blake fór svo meiddur af velli seint í leiknum þegar að Wolves var búið að nota allar sínar skiptingar. Wolves - West Ham: Smelltu hér til að sjá samantekt úr leiknum. Þá vann Wigan góðan og heldur óvæntan sigur á Aston Villa á útivelli, 2-0. Hugo Rodallega skoraði glæsilegt mark en skömmu áður hafði Charles N'Zogbia átt skot í stöngina á marki heimamanna. Jason Koumas skoraði svo síðara mark gestanna en leikmenn Aston Villa voru langt frá sínu besta og púuðu stuðningsmenn þeirra á þá í leikslok. Wigan þar með sinn fyrsta alvöru leik undir stjórn Roberto Martinez, knattspyrnustjóra. Aston Villa - Wigan: Smelltu hér til að sjá samantekt úr leiknum. Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Sjá meira
Emmanuel Adebayor var ekki lengi að láta til sín taka hjá milljónaliði Manchester City sem vann 2-0 sigur á Blackburn á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Alls fóru sex leikir fram klukkan 14.00 í dag. Adebayor skoraði eftir einungis þriggja mínútna leik og Stephen Ireland skoraði síðara mark leiksins í uppbótartíma. Shay Given átti góðan leik í marki City og varði oft vel frá heimamönnum. Robinho komst einnig nálægt því að skora fyrir City.Blackburn - Manchester City: Smelltu hér til að sjá samantekt úr leiknum. Darren Bent var einnig að spila með nýju félagi í dag, rétt eins og Adebayor, og skoraði hann eina mark Sunderland í 1-0 útivallarsigri á Bolton. Markið skoraði hann strax á fimmtu mínútu með skalla. Sunderland var með mikla yfirburði í leiknum og hefði Bent þess vegna getað skorað þrennu í fyrri hálfleik. Bolton spilaði betur í síðari hálfleik en þeim fyrri en allt kom fyrir ekki. Sean Davis fékk frábært færi til að jafna metin í uppbótartíma en Marton Fulop varði glæsilega frá honum. Grétar Rafn Steinsson var ekki í leikmannahópi Bolton í dag.Bolton - Sunderland: Smelltu hér til að sjá samantekt úr leiknum. Stoke vann 2-0 sigur á nýliðum Burnley á heimavelli. Þetta var fyrsti leikur Burnley í efstu deild í 33 ár en Ryan Shawcross kom Stoke yfir með skalla eftir aukaspyrnu Liam Lawrence. Stephen Jordan varð svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 33. mínútu leiksins er hann stýrði löngu innkasti frá Rory Delap í eigið net. Jóhannes Karl Guðjónsson var allan leikinn á varamannabekk Burnley.Stoke - Burnley: Smelltu hér til að sjá samantekt úr leiknum. Hermann Hreiðarsson er meiddur og kom ekkert við sögu er lið hans, Portsmouth, tapaði 1-0 fyrir Fulham á heimavelli. Bobby Zamora skoraði eina mark leiksins á 13. mínútu eftir að skot Clint Dempsey fór af honum og í markið. Portsmouth var ekki að spila illa en leikmenn liðsins náðu ekki að koma boltanum framhjá Mark Schwarzer, góðum markverði Fulham. West Ham vann góðan 2-0 sigur á öðrum nýliðum, Wolves, á útivelli. Mark Noble kom liðinu yfir í fyrri hálfleik og Matthew Upson bætti við öðru með skalla í síðari hálfleik. Sylvain Ebanks-Blake fór svo meiddur af velli seint í leiknum þegar að Wolves var búið að nota allar sínar skiptingar. Wolves - West Ham: Smelltu hér til að sjá samantekt úr leiknum. Þá vann Wigan góðan og heldur óvæntan sigur á Aston Villa á útivelli, 2-0. Hugo Rodallega skoraði glæsilegt mark en skömmu áður hafði Charles N'Zogbia átt skot í stöngina á marki heimamanna. Jason Koumas skoraði svo síðara mark gestanna en leikmenn Aston Villa voru langt frá sínu besta og púuðu stuðningsmenn þeirra á þá í leikslok. Wigan þar með sinn fyrsta alvöru leik undir stjórn Roberto Martinez, knattspyrnustjóra. Aston Villa - Wigan: Smelltu hér til að sjá samantekt úr leiknum.
Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Sjá meira