Barátta Oasis-bræðranna 1. september 2009 04:00 Allt frá stofnun Oasis árið 1991 hafa bræðurnir Noel og Liam Gallagher rifist eins og hundur og köttur. Núna er mælirinn loksins fullur hjá Noel, sem er hættur í sveitinni. Fréttablaðið rifjar upp helstu slagsmálin. Hingað til hafa bræðurnir alltaf náð sáttum eftir rifrildi sín en ekki í þetta skiptið. Ef litið er á það sem gengið hefur á hjá þeim undanfarin átján ár skal engan undra að Noel hafi loksins fengið nóg. Við brotthvarf Noels velta menn nú fyrir sér hvort sveitin muni halda áfram án aðallagahöfundar síns og gítarleikara. Ólíklegt er talið að Liam og félagar fái að starfa áfram undir Oasis-nafninu. Engu að síður mega þeir spila Oasis-lög á tónleikum en þurfa þó að greiða til þess stefgjöld sem myndu að mestu renna til Noels. Bræður munu berjast:Liam gallagher Heldur Liam áfram að syngja með Oasis án bróður síns? nordicphotos/gettyApríl 1994: Liam og Noel rífast í viðtali við NME. Upptaka með viðtalinu er gefin út ári síðan á smáskífu undir nafninu Wibbling Rivalry.September 1994: Fyrsta platan, Definitely Maybe, fer beint í efsta sætið í Bretlandi. Liam lemur Noel á sviði í Bandaríkjunum.September 1996: Liam hættir við tónleikaferð til Bandaríkjanna kortéri áður en flugvélin á að fara á loft. Tónleikaferðin hefst án Liams, sem flýgur síðan út til félaga sinna. Tveimur vikum síðar aflýsir Noel tónleikaferðinni eftir rifrildi við Liam.Maí 2000: Noel yfirgefur tónleikaferð Oasis um heiminn vegna ósættis við Liam. Hann segist ekki lengur geta verið í sama herbergi og bróðir sinn. Hljómsveitin heldur áfram að spila án hans.Desember 2002: Tónleikaferð er frestað eftir að átök á næturklúbbi í München leiða til handtöku Liams.Mars 2009: Noel viðurkennir í viðtali við tímaritið Q að honum sé illa við Liam.Júlí 2009: Noel segist ekki ætla að hefja sólóferil þrátt fyrir orðróm þess efnis.Ágúst 2009: Liam segir í viðtali við NME að þeir bræður talist varla við. Þeir ferðist ekki saman og hittist aðeins á sviðinu.Ágúst 2009: Liam hættir við að koma fram á V-hátíðinni á Englandi vegna barkabólgu.Ágúst 2009: Noel hættir í Oasis nokkrum mínútum áður en hann á að stíga á svið í París. Hann segist ekki geta starfað degi lengur með Liam. Drykkju Liams er kennt um. Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Sjá meira
Allt frá stofnun Oasis árið 1991 hafa bræðurnir Noel og Liam Gallagher rifist eins og hundur og köttur. Núna er mælirinn loksins fullur hjá Noel, sem er hættur í sveitinni. Fréttablaðið rifjar upp helstu slagsmálin. Hingað til hafa bræðurnir alltaf náð sáttum eftir rifrildi sín en ekki í þetta skiptið. Ef litið er á það sem gengið hefur á hjá þeim undanfarin átján ár skal engan undra að Noel hafi loksins fengið nóg. Við brotthvarf Noels velta menn nú fyrir sér hvort sveitin muni halda áfram án aðallagahöfundar síns og gítarleikara. Ólíklegt er talið að Liam og félagar fái að starfa áfram undir Oasis-nafninu. Engu að síður mega þeir spila Oasis-lög á tónleikum en þurfa þó að greiða til þess stefgjöld sem myndu að mestu renna til Noels. Bræður munu berjast:Liam gallagher Heldur Liam áfram að syngja með Oasis án bróður síns? nordicphotos/gettyApríl 1994: Liam og Noel rífast í viðtali við NME. Upptaka með viðtalinu er gefin út ári síðan á smáskífu undir nafninu Wibbling Rivalry.September 1994: Fyrsta platan, Definitely Maybe, fer beint í efsta sætið í Bretlandi. Liam lemur Noel á sviði í Bandaríkjunum.September 1996: Liam hættir við tónleikaferð til Bandaríkjanna kortéri áður en flugvélin á að fara á loft. Tónleikaferðin hefst án Liams, sem flýgur síðan út til félaga sinna. Tveimur vikum síðar aflýsir Noel tónleikaferðinni eftir rifrildi við Liam.Maí 2000: Noel yfirgefur tónleikaferð Oasis um heiminn vegna ósættis við Liam. Hann segist ekki lengur geta verið í sama herbergi og bróðir sinn. Hljómsveitin heldur áfram að spila án hans.Desember 2002: Tónleikaferð er frestað eftir að átök á næturklúbbi í München leiða til handtöku Liams.Mars 2009: Noel viðurkennir í viðtali við tímaritið Q að honum sé illa við Liam.Júlí 2009: Noel segist ekki ætla að hefja sólóferil þrátt fyrir orðróm þess efnis.Ágúst 2009: Liam segir í viðtali við NME að þeir bræður talist varla við. Þeir ferðist ekki saman og hittist aðeins á sviðinu.Ágúst 2009: Liam hættir við að koma fram á V-hátíðinni á Englandi vegna barkabólgu.Ágúst 2009: Noel hættir í Oasis nokkrum mínútum áður en hann á að stíga á svið í París. Hann segist ekki geta starfað degi lengur með Liam. Drykkju Liams er kennt um.
Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Sjá meira