Sigríður Benediktsdóttir ekki vanhæf 25. júní 2009 15:24 Rannsóknarnefndin. Þeir Páll Hreinsson og Tryggvi Gunnarsson hafa komist að þeirri niðurstöðu að Sigríður Benediktsdóttir, samstarfskona þeirra í Rannsóknarnefnd Alþingis sé ekki vanhæf vegna ummæla sem hún viðhafði í viðtali við Yale Daily News þann 31. mars síðastliðinn. Jónas Fr. Jónasson, fyrrum forstjóri Fjármálaeftirlitsins, gerði athugasemd við ákveðin ummæli Sigríðar í viðtalinu og fór fram á að Sigríður myndi víkja úr nefndinni. Jónas afhendi formanni nefndarinnar, Páli Hreinssyni kvörtunarbréf þess efnis. Páll áframsendi erindið til forsætisnefndar Alþingis en forsætisnefndin komst hinsvegar að þeirri niðurstöðu að í ljósi eðlis og sjálfstæðis rannsóknarnefndarinnar væri það ekki hlutverk forsætisnefndar Aþingis að meta hæfi nefndarmanna í rannsóknarnefndinni og sendi því málið á ný til nefndarinnar. Þeir Páll Hreinsson og Tryggvi Gunnarsson, sem sitja í nefndinni ásamt Sigríði, sendu svo frá sér ákvörðun um hæfi í dag. Þar kemur fram að þótt „hluti ummælanna feli í sér huglægt mat eru þau almenns eðlis. Þar er ekki skírskotað til nafngreindra einstaklinga eða tilgreindra stofnana eða einkafyrirtækja ... Þegar litið er til þessa, efnis erindis Jónasar Fr. Jónssonar og það virt hversu almenn hin tilvitnuðu ummæli Sigríðar Benediktsdóttur eru, verður ekki talið að hún hafi gert sig vanhæfa til að fara með afmarkaða þætti í rannsókn nefndarinnar á grundvelli reglna um sérstakt hæfi eins og mál þetta liggur fyrir nefndinni," segir meðal annars í ákvörðun þeirra félaga. Ákvörðunina í heild má lesa hér Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira
Þeir Páll Hreinsson og Tryggvi Gunnarsson hafa komist að þeirri niðurstöðu að Sigríður Benediktsdóttir, samstarfskona þeirra í Rannsóknarnefnd Alþingis sé ekki vanhæf vegna ummæla sem hún viðhafði í viðtali við Yale Daily News þann 31. mars síðastliðinn. Jónas Fr. Jónasson, fyrrum forstjóri Fjármálaeftirlitsins, gerði athugasemd við ákveðin ummæli Sigríðar í viðtalinu og fór fram á að Sigríður myndi víkja úr nefndinni. Jónas afhendi formanni nefndarinnar, Páli Hreinssyni kvörtunarbréf þess efnis. Páll áframsendi erindið til forsætisnefndar Alþingis en forsætisnefndin komst hinsvegar að þeirri niðurstöðu að í ljósi eðlis og sjálfstæðis rannsóknarnefndarinnar væri það ekki hlutverk forsætisnefndar Aþingis að meta hæfi nefndarmanna í rannsóknarnefndinni og sendi því málið á ný til nefndarinnar. Þeir Páll Hreinsson og Tryggvi Gunnarsson, sem sitja í nefndinni ásamt Sigríði, sendu svo frá sér ákvörðun um hæfi í dag. Þar kemur fram að þótt „hluti ummælanna feli í sér huglægt mat eru þau almenns eðlis. Þar er ekki skírskotað til nafngreindra einstaklinga eða tilgreindra stofnana eða einkafyrirtækja ... Þegar litið er til þessa, efnis erindis Jónasar Fr. Jónssonar og það virt hversu almenn hin tilvitnuðu ummæli Sigríðar Benediktsdóttur eru, verður ekki talið að hún hafi gert sig vanhæfa til að fara með afmarkaða þætti í rannsókn nefndarinnar á grundvelli reglna um sérstakt hæfi eins og mál þetta liggur fyrir nefndinni," segir meðal annars í ákvörðun þeirra félaga. Ákvörðunina í heild má lesa hér
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira