Fótbolti

Bestu myndirnar úr ensku úrvalsdeildinni

Hver er hvað og hvað er að gerast?
Hver er hvað og hvað er að gerast? Nordicphotos/GettyImages
Bestu ljósmyndirnar frá síðasta tímabili í ensku úrvalsdeildinni hafa verið teknar saman. Það var enska blaðið Guardian sem lagðist yfir rannsóknarvinnuna og tók saman 20 bestu myndirnar.

Þar má meðal annars sjá undarlega mynd hér til hliðar af Patrice Evra og Daniel Cousin, Robinho biðja, leikmenn Villa á flugi og margt fleira.

Smelltu hér til að sjá myndirnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×