Hálfur Dettifossvegur verri en enginn 25. október 2009 11:24 Við Dettifoss. Ferðaþjónustuaðilar á norðausturhorni landsins óttast hrun, þegar bara hálfur Dettifossvegur verður opnaður meðfram Jökulsárgljúfrum næsta sumar, og segja að ferðamennirnir muni sleppa Ásbyrgi og byggðunum við norðurströndina.Stefnt er að því að fyrsti áfangi nýs Dettifossvegar verði tekin í notkun síðla næsta sumars, 25 kílómetra kafli frá þjóðvegi eitt og niður að fossinum, vestan megin Jökulsár. Framhaldið, 30 kílómetra kafli niður í Kelduhverfi, stefnir í að frestast um óákveðinn tíma.Verktaki Dettifossvegar, Árni Helgason, sér það gerast að ferðamennirnir aki af hringveginum á Mývatnsöræfum að fossinum og svo sömu leið til baka. Frá þjóðvegi eitt verði tiltölulega stutt að fossinum og þeir muni því ekki halda áfram niður í Ásbyrgi, enda er þar bara niðurgrafinn moldarslóði.Á Húsavík óttast menn að þetta muni skaða ferðaþjónustuna þar. Hörður Sigurbjarnarson, framkvæmdastjóri Norðursiglingar, segir að hálfgerð katastrófa sé framundan þegar Dettifossvegur lendir í niðurskurði og verði ekki kláraður alla leið. Sér lítist mjög illa á það.Þjóðgarðsvörðurinn í Ásbyrgi og Jökulsárgljúfrum, Hjörleifur Finnsson, segir að fyrir Kelduhverfi og Öxarfjörð sé verra að fá þannig bara hálfan Dettifossveg heldur en engan. Hálfklárað verk sé þannig bein ógnun við svæðið. Hann spáir því að ferðamönnum muni fækka þarna, en ekki fjölga eins og á landsvísu. Það sé slæmt, bæði fyrir þjóðgarðinn, en þó sérstaklega fyrir ferðaþjónustuna í kring. Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Fleiri fréttir Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Sjá meira
Ferðaþjónustuaðilar á norðausturhorni landsins óttast hrun, þegar bara hálfur Dettifossvegur verður opnaður meðfram Jökulsárgljúfrum næsta sumar, og segja að ferðamennirnir muni sleppa Ásbyrgi og byggðunum við norðurströndina.Stefnt er að því að fyrsti áfangi nýs Dettifossvegar verði tekin í notkun síðla næsta sumars, 25 kílómetra kafli frá þjóðvegi eitt og niður að fossinum, vestan megin Jökulsár. Framhaldið, 30 kílómetra kafli niður í Kelduhverfi, stefnir í að frestast um óákveðinn tíma.Verktaki Dettifossvegar, Árni Helgason, sér það gerast að ferðamennirnir aki af hringveginum á Mývatnsöræfum að fossinum og svo sömu leið til baka. Frá þjóðvegi eitt verði tiltölulega stutt að fossinum og þeir muni því ekki halda áfram niður í Ásbyrgi, enda er þar bara niðurgrafinn moldarslóði.Á Húsavík óttast menn að þetta muni skaða ferðaþjónustuna þar. Hörður Sigurbjarnarson, framkvæmdastjóri Norðursiglingar, segir að hálfgerð katastrófa sé framundan þegar Dettifossvegur lendir í niðurskurði og verði ekki kláraður alla leið. Sér lítist mjög illa á það.Þjóðgarðsvörðurinn í Ásbyrgi og Jökulsárgljúfrum, Hjörleifur Finnsson, segir að fyrir Kelduhverfi og Öxarfjörð sé verra að fá þannig bara hálfan Dettifossveg heldur en engan. Hálfklárað verk sé þannig bein ógnun við svæðið. Hann spáir því að ferðamönnum muni fækka þarna, en ekki fjölga eins og á landsvísu. Það sé slæmt, bæði fyrir þjóðgarðinn, en þó sérstaklega fyrir ferðaþjónustuna í kring.
Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Fleiri fréttir Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Sjá meira