Könnun: ESB yrði kolfellt í kosningum Sólveig Bergmann skrifar 5. nóvember 2009 18:41 Íslendingar myndu kolfella tillögu um inngöngu að Evrópusambandinu yrði kosið um það nú. Innan við þriðjungur þjóðarinnar er hlynntur aðild. Þetta sýnir ný könnun Rannsóknarmiðstöðvar Háskólans á Bifröst sem unnin var fyrir fréttstofu Stöðvar 2. Þegar spurt var um aðildarviðræður við Evrópusambandið sagðist um helmingur vera þeim hlynntur en tæp 43 prósent voru þeim andvíg. Rúm 7 prósent tóku ekki afstöðu. Jafnframt voru íbúar höfuðborgarsvæðisins hlynntari aðildarviðræðum. Í framhaldi var spurt um afstöðu til inngöngu í Evrópusambandið og þá voru mun fleiri sem ekki tóku afstöðu eða tæp 17 prósent. Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 29 prósent vera mjög eða frekar hlynntir inngöngu á móti rúmum 54 prósentum sem voru því mjög eða frekar andvígir. Sami munur kom fram eftir búsetu, þar sem íbúar á höfuðborgarsvæðinu voru mun frekar hlynntari inngöngu en íbúar á landsbyggðinni. Þeir sem tóku afstöðu til þess hvort þeir væru hlynntir eða andvígir inngöngu í Evrópusambandið voru spurðir um ástæðuna. Þeir sem voru andvígir inngöngu nefndu atriði eins og að þá myndu Íslendingar missa sjálfstæði sitt, sjávarútvegsmál, að ísland eigi ekkert erindi í sambandið, landbúnaðarmál og auðlindir. Þeir sem voru hlynntir nefndu flestir að það væri vegna þess að betra væri að vera hluti af Evrópu, til að geta tekið upp Evru eða vegna efnhagslegra ástæðna. Könnunin var gerð dagana 26.október til 3.nóvember. Þátt tóku 859. Svarhlutfall var tæp 65 prósent. Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira
Íslendingar myndu kolfella tillögu um inngöngu að Evrópusambandinu yrði kosið um það nú. Innan við þriðjungur þjóðarinnar er hlynntur aðild. Þetta sýnir ný könnun Rannsóknarmiðstöðvar Háskólans á Bifröst sem unnin var fyrir fréttstofu Stöðvar 2. Þegar spurt var um aðildarviðræður við Evrópusambandið sagðist um helmingur vera þeim hlynntur en tæp 43 prósent voru þeim andvíg. Rúm 7 prósent tóku ekki afstöðu. Jafnframt voru íbúar höfuðborgarsvæðisins hlynntari aðildarviðræðum. Í framhaldi var spurt um afstöðu til inngöngu í Evrópusambandið og þá voru mun fleiri sem ekki tóku afstöðu eða tæp 17 prósent. Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 29 prósent vera mjög eða frekar hlynntir inngöngu á móti rúmum 54 prósentum sem voru því mjög eða frekar andvígir. Sami munur kom fram eftir búsetu, þar sem íbúar á höfuðborgarsvæðinu voru mun frekar hlynntari inngöngu en íbúar á landsbyggðinni. Þeir sem tóku afstöðu til þess hvort þeir væru hlynntir eða andvígir inngöngu í Evrópusambandið voru spurðir um ástæðuna. Þeir sem voru andvígir inngöngu nefndu atriði eins og að þá myndu Íslendingar missa sjálfstæði sitt, sjávarútvegsmál, að ísland eigi ekkert erindi í sambandið, landbúnaðarmál og auðlindir. Þeir sem voru hlynntir nefndu flestir að það væri vegna þess að betra væri að vera hluti af Evrópu, til að geta tekið upp Evru eða vegna efnhagslegra ástæðna. Könnunin var gerð dagana 26.október til 3.nóvember. Þátt tóku 859. Svarhlutfall var tæp 65 prósent.
Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira