Laxdæla Lárusar fær nýtt nafn 22. ágúst 2009 07:00 Seinasta skotið Eggert Þorleifs og Stefán Karl ræða við Ólaf í síðustu tökunni á Kaffismiðjunni við Kárastíg. Tökum á kvikmyndinni Laxdælu Lárusar lauk í vikunni. Fyrsta verk leikstjórans var að ákveða að breyta nafni myndarinnar. „Ég held reyndar að við séum að fara að breyta þessu nafni eitthvað hvað úr hverju, það er ekki alveg komið á hreint í hvað. En nafninu verður breytt,“ segir Ólafur Jóhannesson leikstjóri og annar handritshöfunda Laxdælu Lárusar. „Tökurnar gengu tiltölulega sársaukalaust fyrir sig,“ segir Ólafur. „Maður var kannski af og til að græta leikara með öskrunum í sér en maður verður bara að vera harður við þetta lið. Nei, þetta var allt voðalega blítt og gott bara.“ Hann segist dofinn eftir tökur. „Eins og bara með alla sem vinna einhverja álagsvinnu, þegar fólk fer á svona túr þá er það eðlilega smá dofið eftir á, þá náttúrulega aðallega ég, því mesta vinnan lendir á mér,“ segir hann á sömu léttu nótunum. Myndin fjallar um verkfræðing sem blandar sér í pólitíkina í Búðardal en gerir sér fljótlega grein fyrir að þar ríkir lítil heimsstyrjöld. Funduð þið fyrir erjum? „Nei, því miður ef svo má segja. Við vorum fjórar vikur í Búðardal, allir rosalega hjálplegir og almennilegir, stutt í alla tökustaði og svona. Svo þegar maður kom í Reykjavík var maður fjörutíu mínútur frá Árbæ niður í miðbæ og flugvélar, steypustöðvar, mótor-hjól og gsm-sendar að trufla hljóðið. Maður fékk pínu Reykjavíkursjokk.“ Hann segir sofið á þessu í bili áður en klipping hefst. „Ég var að koma úr í fótbolta og gekk vel. Setti nokkur mörk og svona. Svo ætla ég að fara að heimsækja mömmu, fer kannski í sund.“ kbs@frettabladid.is Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Lífið Fleiri fréttir Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Sjá meira
Tökum á kvikmyndinni Laxdælu Lárusar lauk í vikunni. Fyrsta verk leikstjórans var að ákveða að breyta nafni myndarinnar. „Ég held reyndar að við séum að fara að breyta þessu nafni eitthvað hvað úr hverju, það er ekki alveg komið á hreint í hvað. En nafninu verður breytt,“ segir Ólafur Jóhannesson leikstjóri og annar handritshöfunda Laxdælu Lárusar. „Tökurnar gengu tiltölulega sársaukalaust fyrir sig,“ segir Ólafur. „Maður var kannski af og til að græta leikara með öskrunum í sér en maður verður bara að vera harður við þetta lið. Nei, þetta var allt voðalega blítt og gott bara.“ Hann segist dofinn eftir tökur. „Eins og bara með alla sem vinna einhverja álagsvinnu, þegar fólk fer á svona túr þá er það eðlilega smá dofið eftir á, þá náttúrulega aðallega ég, því mesta vinnan lendir á mér,“ segir hann á sömu léttu nótunum. Myndin fjallar um verkfræðing sem blandar sér í pólitíkina í Búðardal en gerir sér fljótlega grein fyrir að þar ríkir lítil heimsstyrjöld. Funduð þið fyrir erjum? „Nei, því miður ef svo má segja. Við vorum fjórar vikur í Búðardal, allir rosalega hjálplegir og almennilegir, stutt í alla tökustaði og svona. Svo þegar maður kom í Reykjavík var maður fjörutíu mínútur frá Árbæ niður í miðbæ og flugvélar, steypustöðvar, mótor-hjól og gsm-sendar að trufla hljóðið. Maður fékk pínu Reykjavíkursjokk.“ Hann segir sofið á þessu í bili áður en klipping hefst. „Ég var að koma úr í fótbolta og gekk vel. Setti nokkur mörk og svona. Svo ætla ég að fara að heimsækja mömmu, fer kannski í sund.“ kbs@frettabladid.is
Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Lífið Fleiri fréttir Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Sjá meira